Þarf að hefna sín á Ronaldo Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júní 2023 11:48 Age Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist þurfa að hefna sín á portúgölsku stórstjörnunni Cristiano Ronaldo. Samsett/Hulda Margrét/Getty „Ég þarf að hefna mín á Cristiano Ronaldo,“ sagði Åge Hareide, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag þegar hann var spurður út í hvort hann væri spenntur að mæta portúgölsku stórstjörnunni á Laugardalsvelli síðar í mánuðinum. Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu mæta á Laugardalsvöllinn þann 20. júní næstkomandi þegar Ísland og Portúgal mætast í undankeppni EM 2024. Hareide sat fyrir svörum í dag eftir að fyrsti landsliðshópurinn undir hans stjórn var kynntur og undir lok blaðamannafundarins var hann spurður út í það hvort hann væri spenntur að taka á móti Ronaldo. Mikilvægt að tala ekki um Ronaldo „Ég þarf að hefna mín á Cristiano Ronaldo,“ sagði Hareide léttur. „Ég man þegar ég var að þjálfa Malmö þá spiluðum við á móti honum á heimavelli í Meistaradeildinni. Hann átti ekki skot að marki fyrr en á 44. mínútu og þá skoraði hann.“ „Hann hreyfði sig ekki. Hann stóð bara þarna, boltinn datt fyrir hann og hann skoraði. Það vita allir að hann skorar mörk, en það mikilvægasta sem þú getur gert þegar þú ert að fara að spila gegn Portúgal er að tala ekki um Cristiano Ronaldo. Við þurfum að einbeita okkur að okkar liði og leggja hart að okkur.“ Þá sagðist landsliðsþjálfarinn vonast eftir alvöru íslensku veðri þegar Ronaldo mætir á völlinn. „Vonandi verður norðvestan stormur. Vestanátt og haglél. Það myndi henta okkur best því ég held að hann myndi ekki kunna vel við sig í þannig veðurfari. Hann er vanari veðrinu í Sádi-Arabíu þannig að vonandi verður vont veður,“ sagði Hareide léttur að lokum Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Vonandi komum við Gylfa aftur út á völlinn“ Åge Hareide bindur vonir við það að Gylfi Þór Sigurðsson muni snúa aftur í íslenska landsliðið þegar fram líða stundir. 6. júní 2023 11:31 Segir Albert hæfileikaríkasta leikmann landsliðsins Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé líklegasti hæfileikaríkasti leikmaðurinn í íslenska fótboltalandsliðinu. 6. júní 2023 11:12 Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 6. júní 2023 10:50 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira
Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu mæta á Laugardalsvöllinn þann 20. júní næstkomandi þegar Ísland og Portúgal mætast í undankeppni EM 2024. Hareide sat fyrir svörum í dag eftir að fyrsti landsliðshópurinn undir hans stjórn var kynntur og undir lok blaðamannafundarins var hann spurður út í það hvort hann væri spenntur að taka á móti Ronaldo. Mikilvægt að tala ekki um Ronaldo „Ég þarf að hefna mín á Cristiano Ronaldo,“ sagði Hareide léttur. „Ég man þegar ég var að þjálfa Malmö þá spiluðum við á móti honum á heimavelli í Meistaradeildinni. Hann átti ekki skot að marki fyrr en á 44. mínútu og þá skoraði hann.“ „Hann hreyfði sig ekki. Hann stóð bara þarna, boltinn datt fyrir hann og hann skoraði. Það vita allir að hann skorar mörk, en það mikilvægasta sem þú getur gert þegar þú ert að fara að spila gegn Portúgal er að tala ekki um Cristiano Ronaldo. Við þurfum að einbeita okkur að okkar liði og leggja hart að okkur.“ Þá sagðist landsliðsþjálfarinn vonast eftir alvöru íslensku veðri þegar Ronaldo mætir á völlinn. „Vonandi verður norðvestan stormur. Vestanátt og haglél. Það myndi henta okkur best því ég held að hann myndi ekki kunna vel við sig í þannig veðurfari. Hann er vanari veðrinu í Sádi-Arabíu þannig að vonandi verður vont veður,“ sagði Hareide léttur að lokum
Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Vonandi komum við Gylfa aftur út á völlinn“ Åge Hareide bindur vonir við það að Gylfi Þór Sigurðsson muni snúa aftur í íslenska landsliðið þegar fram líða stundir. 6. júní 2023 11:31 Segir Albert hæfileikaríkasta leikmann landsliðsins Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé líklegasti hæfileikaríkasti leikmaðurinn í íslenska fótboltalandsliðinu. 6. júní 2023 11:12 Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 6. júní 2023 10:50 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira
„Vonandi komum við Gylfa aftur út á völlinn“ Åge Hareide bindur vonir við það að Gylfi Þór Sigurðsson muni snúa aftur í íslenska landsliðið þegar fram líða stundir. 6. júní 2023 11:31
Segir Albert hæfileikaríkasta leikmann landsliðsins Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé líklegasti hæfileikaríkasti leikmaðurinn í íslenska fótboltalandsliðinu. 6. júní 2023 11:12
Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 6. júní 2023 10:50