Ferðalagið sem flestir fara á tveimur eða þremur dögum, ákváðu þeir Garpur, Leifur og Bergur að fara á einum degi sem er stíft prógram, að sögn Garps.
„Þegar það var ein brekka eftir að Þumli, þá var tvísýnt hvort við kæmumst, aðstæður voru ekki góðar og við tókumst aðeins á hvort við ættum að halda áfram eða snúa við,“ segir Garpur.
Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan:


