Ítalir sóttu bronsið í Þjóðadeildinni sigri á Hollendingum Siggeir Ævarsson skrifar 18. júní 2023 14:59 Federico Chiesa skoraði þriðja og síðasta mark Ítalíu í dag Vísir/Getty Ítalir fara heim með bronsið frá Hollandi eftir 3-2 sigur á Hollendingum. Hollendingar voru meira með boltann og sóttu mikið en gekk ekki nógu vel að skapa sér afgerandi færi. Ítalir komust í 2-0 strax á 20 mínútu með marki frá Davide Frattesi en Federico Dimarco hafði komið þeim á bragðið strax á 6. mínútu. Hollendingar sóttu nánast án afláts frá upphafi seinni hálfleiks og uppskáru loks mark á 68. mínútu þegar Steven Bergwijn minnkaði muninn. Eftir það færðist meira jafnvægi á leikinn en Hollendingar skoruðu svo sárabótarmark á 89. mínútu þegar Georginio Wijnaldum kom boltanum í netið. Ítalir áttu alls þrjú skot á rammann í leiknum og rötuðu þau öll í netið. Justin Bijlow, markvörður Hollendinga, átti því ekki einasta einustu vörslu í leiknum. Úrslitaleikur Þjóðadeildarinnar fer fram núna á eftir klukkan 18:45, en þar mætast Spánn og Króatía. Who'll take home the trophy? #NationsLeague pic.twitter.com/pljpqU53H1— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 18, 2023 Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Síðbúið mark frá varamanninum Joselu tryggði Spáni sæti í úrslitum Spánverjar eru á leið í úrslitaleik Þjóðadeildar UEFA eftir 2-1 sigur á Ítalíu í kvöld. Varamaðurinn Joselu tryggði Spánverjum sigurinn með marki á 88. mínútu í aðeins sínum þriðja landsleik. 15. júní 2023 21:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Sjá meira
Ítalir komust í 2-0 strax á 20 mínútu með marki frá Davide Frattesi en Federico Dimarco hafði komið þeim á bragðið strax á 6. mínútu. Hollendingar sóttu nánast án afláts frá upphafi seinni hálfleiks og uppskáru loks mark á 68. mínútu þegar Steven Bergwijn minnkaði muninn. Eftir það færðist meira jafnvægi á leikinn en Hollendingar skoruðu svo sárabótarmark á 89. mínútu þegar Georginio Wijnaldum kom boltanum í netið. Ítalir áttu alls þrjú skot á rammann í leiknum og rötuðu þau öll í netið. Justin Bijlow, markvörður Hollendinga, átti því ekki einasta einustu vörslu í leiknum. Úrslitaleikur Þjóðadeildarinnar fer fram núna á eftir klukkan 18:45, en þar mætast Spánn og Króatía. Who'll take home the trophy? #NationsLeague pic.twitter.com/pljpqU53H1— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 18, 2023
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Síðbúið mark frá varamanninum Joselu tryggði Spáni sæti í úrslitum Spánverjar eru á leið í úrslitaleik Þjóðadeildar UEFA eftir 2-1 sigur á Ítalíu í kvöld. Varamaðurinn Joselu tryggði Spánverjum sigurinn með marki á 88. mínútu í aðeins sínum þriðja landsleik. 15. júní 2023 21:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Sjá meira
Síðbúið mark frá varamanninum Joselu tryggði Spáni sæti í úrslitum Spánverjar eru á leið í úrslitaleik Þjóðadeildar UEFA eftir 2-1 sigur á Ítalíu í kvöld. Varamaðurinn Joselu tryggði Spánverjum sigurinn með marki á 88. mínútu í aðeins sínum þriðja landsleik. 15. júní 2023 21:00