Þorleifur kom inn af bekknum og skoraði tvö Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júní 2023 07:30 Þorleifur Úlfarsson átti frábæra innkomu í lið Houston Dynamo í nótt. Getty/Dave Bernal Þorleifur Úlfarsson skoraði tvö mörk fyrir Houston Dynamo er liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn San Jose Eartquakes í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Amine Bassi kom heimamönnum í Houston yfir strax á þriðju mínútu áður en Corey Baird bætti öðru marki liðsins við aðeins tveimur mínútum síðar. Carlos Akapo minnkaði þó muninn fyrir gestina stuttu fyrir hlé og staðan var því 2-1 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Þorleifur Úlfarsson kom svo inn á sem varamaður á 74. mínútu leiksins og hann átti heldur betur eftir að láta til sín taka. Hann sá til þess að Houston endurheimti tveggja marka forskot sitt aðeins þremur mínútum eftir innkomuna og bætti svo öðru marki sínu og fjórða marki liðsins við á 89. mínútu. Lokatölur urðu því 4-1, Houston í vil, og liðið situr nú í fjórða sæti Vesturdeildarinnar með 27 stig eftir 18 leiki, fimm stigum á eftir toppliði Los Angeles FC. San Jose Earthquakes situr í fimmta sæti, einnig með 27 stig. Þá kom Dagur Dan Þórhallsson inn af varamannabekknum fyrir Orlando City er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Philadelphia Union í Austurdeildinni. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Sjá meira
Amine Bassi kom heimamönnum í Houston yfir strax á þriðju mínútu áður en Corey Baird bætti öðru marki liðsins við aðeins tveimur mínútum síðar. Carlos Akapo minnkaði þó muninn fyrir gestina stuttu fyrir hlé og staðan var því 2-1 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Þorleifur Úlfarsson kom svo inn á sem varamaður á 74. mínútu leiksins og hann átti heldur betur eftir að láta til sín taka. Hann sá til þess að Houston endurheimti tveggja marka forskot sitt aðeins þremur mínútum eftir innkomuna og bætti svo öðru marki sínu og fjórða marki liðsins við á 89. mínútu. Lokatölur urðu því 4-1, Houston í vil, og liðið situr nú í fjórða sæti Vesturdeildarinnar með 27 stig eftir 18 leiki, fimm stigum á eftir toppliði Los Angeles FC. San Jose Earthquakes situr í fimmta sæti, einnig með 27 stig. Þá kom Dagur Dan Þórhallsson inn af varamannabekknum fyrir Orlando City er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Philadelphia Union í Austurdeildinni.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Sjá meira