Travis Scott á landinu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júní 2023 17:05 Rappararnir tveir, Daniil og Travis Scott, hittust á hamborgarastað á Íslandi. skjáskot Bandaríski rapparinn Travis Scott er þessa dagana á Íslandi. Samkvæmt miðlum vestanhafs er rapparinn hér á landi til að taka upp tónlistarmyndband fyrir fyrsta lag sem gefið verður út af plötunni Utopia, sem er enn í bígerð. 🚨 Travis Scott is in Iceland today to shoot the video clip of the first Utopia’s single 🎥🔥 He booked a famous place of shooting there 👀🌵 pic.twitter.com/gzlt0ojySU— HorizonHipHopUS (@horizonhiphopUS) June 22, 2023 Íslenski rapparinn Daniil hitti á Travis Scott þar sem hann sat að snæðingi á hamborgarastaðnum Dirty burger and ribs. Hann birti mynd af þeim félögum síðdegis á Instragram. Af Instagram síðu Daniil.skjáskot Travis Scott hefur á síðustu árum verið einn vinsælasti rappari heims. Hann skaust á stjörnuhimininn með plötunni Rodeo árið 2015 sem hann fylgdi eftir með plötunni Birds In The Trap Sing McKinght ári síðar. Árið 2018 gaf hann út plötuna Astroworld sem beðið var með mikilli eftirvæntingu. Travis átti í ástarsambandi með fyrirsætunni Kylie Jenner. Samband þeirra var opinbert árið 2017 og eignuðust þau ári síðar dótturina Stormi, mögulega skýrð í höfuð stormasams sambands þeirra. Í febrúar á síðasta ári eignuðust þau annað barn áður en þau héldu hvort í sína áttina í upphafi þessa árs, eftir að ásakanir komu fram um framhjáhald rapparans. Þá sætti hann mikillar gagnrýni árið 2021 þegar fjöldi fólks höfðaði mál á hendur Travis Scott vegna tónleika í Texas í Bandaríkjunum þar sem átta létust. Var hann talinn hafa hundsað neyðaróp gesta sem báðu hann um að stöðva tónleikana vegna troðningsins. Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Travis Scott segir fyrirsætuna vera að ljúga Rapparinn Travis Scott segist ekki hafa haldið framhjá kærustunni sinni, Kylie Jenner. Ásakanir um slíkt afhæfi komu upp í kjölfar þess að fyrirsætan Rojean Kar birti myndband af sér á tökustað tónlistarmyndbands sem kappinn var að leikstýra. 25. október 2022 16:00 Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Samkvæmt miðlum vestanhafs er rapparinn hér á landi til að taka upp tónlistarmyndband fyrir fyrsta lag sem gefið verður út af plötunni Utopia, sem er enn í bígerð. 🚨 Travis Scott is in Iceland today to shoot the video clip of the first Utopia’s single 🎥🔥 He booked a famous place of shooting there 👀🌵 pic.twitter.com/gzlt0ojySU— HorizonHipHopUS (@horizonhiphopUS) June 22, 2023 Íslenski rapparinn Daniil hitti á Travis Scott þar sem hann sat að snæðingi á hamborgarastaðnum Dirty burger and ribs. Hann birti mynd af þeim félögum síðdegis á Instragram. Af Instagram síðu Daniil.skjáskot Travis Scott hefur á síðustu árum verið einn vinsælasti rappari heims. Hann skaust á stjörnuhimininn með plötunni Rodeo árið 2015 sem hann fylgdi eftir með plötunni Birds In The Trap Sing McKinght ári síðar. Árið 2018 gaf hann út plötuna Astroworld sem beðið var með mikilli eftirvæntingu. Travis átti í ástarsambandi með fyrirsætunni Kylie Jenner. Samband þeirra var opinbert árið 2017 og eignuðust þau ári síðar dótturina Stormi, mögulega skýrð í höfuð stormasams sambands þeirra. Í febrúar á síðasta ári eignuðust þau annað barn áður en þau héldu hvort í sína áttina í upphafi þessa árs, eftir að ásakanir komu fram um framhjáhald rapparans. Þá sætti hann mikillar gagnrýni árið 2021 þegar fjöldi fólks höfðaði mál á hendur Travis Scott vegna tónleika í Texas í Bandaríkjunum þar sem átta létust. Var hann talinn hafa hundsað neyðaróp gesta sem báðu hann um að stöðva tónleikana vegna troðningsins.
Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Travis Scott segir fyrirsætuna vera að ljúga Rapparinn Travis Scott segist ekki hafa haldið framhjá kærustunni sinni, Kylie Jenner. Ásakanir um slíkt afhæfi komu upp í kjölfar þess að fyrirsætan Rojean Kar birti myndband af sér á tökustað tónlistarmyndbands sem kappinn var að leikstýra. 25. október 2022 16:00 Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Travis Scott segir fyrirsætuna vera að ljúga Rapparinn Travis Scott segist ekki hafa haldið framhjá kærustunni sinni, Kylie Jenner. Ásakanir um slíkt afhæfi komu upp í kjölfar þess að fyrirsætan Rojean Kar birti myndband af sér á tökustað tónlistarmyndbands sem kappinn var að leikstýra. 25. október 2022 16:00
Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47