Veðrið leikur við gesti á Írskum dögum á Akranesi Helena Rós Sturludóttir skrifar 1. júlí 2023 12:26 Líf Lárusdóttir, formaður bæjarráðs Akraness, segir hátíðarhöldin hafa gengið vel og að veðrið leiki við gesti. Veðrið leikur við gesti á Írskum dögum á Akranesi sem settir voru í tuttugasta og fjórða sinn á fimmtudaginn og nær hápunkti í kvöld. Formaður bæjarráðs segir hátíðarhöld hafa gengið vel, bærinn sé fullur af fólki og tjaldsvæðið fullt. Dagskráin á Akranesi hefur verið þétt frá því á fimmtudagsmorgun en henni lýkur formlega annað kvöld. Líf Lárusdóttir, formaður bæjarráðs Akraness, segir töfra fylgja hátíðinni. „Við höfum stundum hlegið að því það er eins og það séu einhverjir töfrar sem gerast. Sérstaklega á föstudagskvöldinu þegar við erum með götugrillin og það safnast saman íbúar í götugrillum víðast hvar, búnir að skreyta og það virðist ekki klikka með veðrið. Sólin lét sjá sig í gærkvöldi, kærkomið og veðrið eins og það er núna í dag lítur þetta vel út. Spáin lítur vel út fyrir kvöldið,“ segir Líf. Hátíðarhöldin nái hápunkti í kvöld þegar brekkusöngurinn fer fram og í kjölfarið lopapeysuballið. Að sögn Lífar er von á fjölda gesta á ballið, það sé jú rúsínan í pylsuendanum á Írskum dögum. „Svo er rosa mikil dagskrá í gangi allan daginn, í dag og aftur á morgun þannig að það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi á Akranesi um helgina,“ segir hún jafnframt. Akranes Tengdar fréttir Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi um helgina Laugardaginn 1. júlí mun Bylgjulestin heimsækja Akranes en búast má við fjölmenni í bænum enda fer bæjarhátíðin Írskir dagar fram sömu helgi. 29. júní 2023 14:06 Vigdís Birna er rauðhærðasti Íslendingurinn Hin þrettán ára gamla Vigdís Birna var valin rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2021. Keppnin fer fram á Írskum dögum á Akranesi ár hvert. 6. júlí 2021 11:02 Írskir dagar hjá stelpunum okkar í Laugardalnum í næsta mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardslvelli. 18. maí 2021 14:10 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Dagskráin á Akranesi hefur verið þétt frá því á fimmtudagsmorgun en henni lýkur formlega annað kvöld. Líf Lárusdóttir, formaður bæjarráðs Akraness, segir töfra fylgja hátíðinni. „Við höfum stundum hlegið að því það er eins og það séu einhverjir töfrar sem gerast. Sérstaklega á föstudagskvöldinu þegar við erum með götugrillin og það safnast saman íbúar í götugrillum víðast hvar, búnir að skreyta og það virðist ekki klikka með veðrið. Sólin lét sjá sig í gærkvöldi, kærkomið og veðrið eins og það er núna í dag lítur þetta vel út. Spáin lítur vel út fyrir kvöldið,“ segir Líf. Hátíðarhöldin nái hápunkti í kvöld þegar brekkusöngurinn fer fram og í kjölfarið lopapeysuballið. Að sögn Lífar er von á fjölda gesta á ballið, það sé jú rúsínan í pylsuendanum á Írskum dögum. „Svo er rosa mikil dagskrá í gangi allan daginn, í dag og aftur á morgun þannig að það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi á Akranesi um helgina,“ segir hún jafnframt.
Akranes Tengdar fréttir Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi um helgina Laugardaginn 1. júlí mun Bylgjulestin heimsækja Akranes en búast má við fjölmenni í bænum enda fer bæjarhátíðin Írskir dagar fram sömu helgi. 29. júní 2023 14:06 Vigdís Birna er rauðhærðasti Íslendingurinn Hin þrettán ára gamla Vigdís Birna var valin rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2021. Keppnin fer fram á Írskum dögum á Akranesi ár hvert. 6. júlí 2021 11:02 Írskir dagar hjá stelpunum okkar í Laugardalnum í næsta mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardslvelli. 18. maí 2021 14:10 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi um helgina Laugardaginn 1. júlí mun Bylgjulestin heimsækja Akranes en búast má við fjölmenni í bænum enda fer bæjarhátíðin Írskir dagar fram sömu helgi. 29. júní 2023 14:06
Vigdís Birna er rauðhærðasti Íslendingurinn Hin þrettán ára gamla Vigdís Birna var valin rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2021. Keppnin fer fram á Írskum dögum á Akranesi ár hvert. 6. júlí 2021 11:02
Írskir dagar hjá stelpunum okkar í Laugardalnum í næsta mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardslvelli. 18. maí 2021 14:10