Hver einasta sekúnda af fagnaðarlátum leikmanna bætist nú við leiktímann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 12:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagnar marki sínu á EM í Englandi síðasta sumar. VÍSIR/VILHELM Reglur fótboltans eru alltaf í þróun og við og við eru gerðar athyglisverðar breytingar á fótboltareglunum. Nú hafa enn á ný borist fréttir af reglubreytingu sem gæti breytt talsverðu og þá aðallega fyrir lengd leikja. Það má þannig búast við lengi uppbótatíma í framtíðinni eftir nýjustu breytinguna hjá FIFA. BREAKING: FIFA will add another new rule: every second a player celebrates will be added onto the added time of the half. @marca pic.twitter.com/ci86W2KIZw— Madrid Xtra (@MadridXtra) July 3, 2023 Dómarar leikjanna þurfa nefnilega núna að bæta við tímanum sem fer í fagnaðarlæti leikmanna þegar liðin skora mörk í sínum leikjum. Hver einasta sekúnda af fagnaðarlátum leikmanna á nú að bætast við leiktímann í hvorum hálfleik fyrir sig. Fagnaðarlæti leikmanna geta tekið sinn tíma og má búast við í kringum hálfa mínútu fyrir hvert mark þótt að það sé auðvitað mismundi eftir marki og mikilvægi þess. Þetta hefur auðvitað lítil áhrif í markalausu jafnteflum eða 1-0 sigrum en markaleikirnir gætu lengst talsvert sé dómarinn nákvæmur á klukkunni. BREAKING: Every second a player celebrates will be added onto the added time of the half, per new FIFA rules pic.twitter.com/mmFLdlKRbR— Barstool Football (@StoolFootball) July 3, 2023 FIFA Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sjá meira
Nú hafa enn á ný borist fréttir af reglubreytingu sem gæti breytt talsverðu og þá aðallega fyrir lengd leikja. Það má þannig búast við lengi uppbótatíma í framtíðinni eftir nýjustu breytinguna hjá FIFA. BREAKING: FIFA will add another new rule: every second a player celebrates will be added onto the added time of the half. @marca pic.twitter.com/ci86W2KIZw— Madrid Xtra (@MadridXtra) July 3, 2023 Dómarar leikjanna þurfa nefnilega núna að bæta við tímanum sem fer í fagnaðarlæti leikmanna þegar liðin skora mörk í sínum leikjum. Hver einasta sekúnda af fagnaðarlátum leikmanna á nú að bætast við leiktímann í hvorum hálfleik fyrir sig. Fagnaðarlæti leikmanna geta tekið sinn tíma og má búast við í kringum hálfa mínútu fyrir hvert mark þótt að það sé auðvitað mismundi eftir marki og mikilvægi þess. Þetta hefur auðvitað lítil áhrif í markalausu jafnteflum eða 1-0 sigrum en markaleikirnir gætu lengst talsvert sé dómarinn nákvæmur á klukkunni. BREAKING: Every second a player celebrates will be added onto the added time of the half, per new FIFA rules pic.twitter.com/mmFLdlKRbR— Barstool Football (@StoolFootball) July 3, 2023
FIFA Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sjá meira