Þorleifur í sviðsljósinu þegar Houston stal stigi Smári Jökull Jónsson skrifar 9. júlí 2023 11:16 Þorleifur lagði upp í nótt. Vísir/Getty Þorleifur Úlfarsson lagði upp jöfnunarmark Houston Dynamo gegn Sporting Kansas City í MLS-deildinni í nótt. Jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma. Þorleifur byrjaði leikinn í dag á varamannabekknum en kom inn á 68. mínútu leiksins. Staðan var 2-1 þegar Þorleifur kom af bekknum og var það allt þar til tæpar átta mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þorleifur fékk þá langa sendingu sem hann skallaði fyrir fætur Ivan Franco sem jafnaði metin. Lokatölur 2-2. Iván Franco equalizes for @HoustonDynamo with his 2nd MLS goal! #HoldItDown pic.twitter.com/YLp0oJ8frV— Major League Soccer (@MLS) July 9, 2023 Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn í vörn DC United þegar liðið gerði jafntefli við Inter Miami. Lionel Messi er ekki enn byrjaður að spila fyrir Inter Miami en búist er við að hann mæti til leiks í leik Inter um næstu helgi. Dagur Dan Þórhallsson kom inn sem varamaður hjá Orlando City sem tapaði 4-0 fyrir Real Salt Lake. Dagur Dan kom af bekknum þegar rúmur hálftími var eftir en hann skoraði fyrsta mark sitt í MLS-deildinni í síðustu umferð. Þá var Róbert Orri Þorkelsson ónotaður varamaður hjá CF Montreal sem tapaði 1-0 gegn Atlanta United. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Fleiri fréttir Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Sjá meira
Þorleifur byrjaði leikinn í dag á varamannabekknum en kom inn á 68. mínútu leiksins. Staðan var 2-1 þegar Þorleifur kom af bekknum og var það allt þar til tæpar átta mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þorleifur fékk þá langa sendingu sem hann skallaði fyrir fætur Ivan Franco sem jafnaði metin. Lokatölur 2-2. Iván Franco equalizes for @HoustonDynamo with his 2nd MLS goal! #HoldItDown pic.twitter.com/YLp0oJ8frV— Major League Soccer (@MLS) July 9, 2023 Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn í vörn DC United þegar liðið gerði jafntefli við Inter Miami. Lionel Messi er ekki enn byrjaður að spila fyrir Inter Miami en búist er við að hann mæti til leiks í leik Inter um næstu helgi. Dagur Dan Þórhallsson kom inn sem varamaður hjá Orlando City sem tapaði 4-0 fyrir Real Salt Lake. Dagur Dan kom af bekknum þegar rúmur hálftími var eftir en hann skoraði fyrsta mark sitt í MLS-deildinni í síðustu umferð. Þá var Róbert Orri Þorkelsson ónotaður varamaður hjá CF Montreal sem tapaði 1-0 gegn Atlanta United.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Fleiri fréttir Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Sjá meira