Í tilkynningu frá Íslandsbanka segir að nefndin hyggst birta tilnefningar til stjórnar bankans í síðasta lagi þann 21. júli. Áður hafi þær átt að birtast ekki síðar en 14. júlí.
Boðað hefur verið til hluthafafundar Íslandsbanka þann 28. júlí þar sem kosið verður í stjórn og varastjórn bankans. Auk þess verður formaður stjórnar útnefndur.