Kærastan fyrrverandi vill 3,9 milljarða frá Tiger Woods Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 08:10 Tiger Woods með Ericu Herman á Forsetabikarnum árið 2019 þegar allt lék í lyndi. Getty/Warren Little Fyrrverandi kærasta Tiger Woods hefur höfðað skaðabótamál gegn bandaríska kylfingnum og nú hafa bandarískir fjölmiðlar grafið upp hvað hún vill fá í peningum. New York Post hefur nefnilega komist yfir gögnin í málsókn kærustunnar fyrrverandi gegn fimmtánföldum risamótsmeistara. Tiger og Erica Herman voru par frá 2015 til 2023 en samband þeirra endaði mjög illa. Tiger Woods ex-girlfriend, Erica Herman, drops $30 million lawsuit against his estate https://t.co/1PO2XMUwSH pic.twitter.com/AhMikQX88V— New York Post (@nypost) July 20, 2023 Herman segir lögfræðing Tiger hafa platað sig út úr húsinu undir þeim formerkjum að hún og Woods væru að fara saman í frí. Þegar hún kom á flugvöllinn þá fékk hún að vita frá lögfræðingnum að sambandi þeirra væri lokið og hún mætti ekki snúa aftur í húsið. Herman hefur reynt að fá trúnaðarsamningi þeirra rift en hún heldur því fram að Tiger noti hann gegn henni. Herman höfðar málið gegn bæði Tiger Woods sjálfum sem og gegn sjóðnum sem á 54 milljón dollara húsið hans á Florída. There's been a BIG change to Erica Herman's $30 Million Suit against Tiger Woods' trust. pic.twitter.com/wSJJo4O5oU— E! News (@enews) July 19, 2023 Herman sækist eftir skaðabótum fyrir meðal annars ótilgreinda kynferðislega misnotkun af hálfu Tigers. Hún vann á veitingastað í eigu Tigers þegar þau kynntust og hélt því áfram fyrstu árin í sambandi þeirra. Woods segir samband þeirra ekki hafa hafist fyrr en árið 2017 og að hún hafi flutt inn til hans í ágúst það sama ár. Hún segir að sambandið hafi byrjað árið 2015. Trúnaðasamningurinn umdeildi er frá árinu 2017 en Herman segir Woods hafa hótað því að reka hana ef hún skrifaði ekki undir. Bílslys Tigers Woods Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
New York Post hefur nefnilega komist yfir gögnin í málsókn kærustunnar fyrrverandi gegn fimmtánföldum risamótsmeistara. Tiger og Erica Herman voru par frá 2015 til 2023 en samband þeirra endaði mjög illa. Tiger Woods ex-girlfriend, Erica Herman, drops $30 million lawsuit against his estate https://t.co/1PO2XMUwSH pic.twitter.com/AhMikQX88V— New York Post (@nypost) July 20, 2023 Herman segir lögfræðing Tiger hafa platað sig út úr húsinu undir þeim formerkjum að hún og Woods væru að fara saman í frí. Þegar hún kom á flugvöllinn þá fékk hún að vita frá lögfræðingnum að sambandi þeirra væri lokið og hún mætti ekki snúa aftur í húsið. Herman hefur reynt að fá trúnaðarsamningi þeirra rift en hún heldur því fram að Tiger noti hann gegn henni. Herman höfðar málið gegn bæði Tiger Woods sjálfum sem og gegn sjóðnum sem á 54 milljón dollara húsið hans á Florída. There's been a BIG change to Erica Herman's $30 Million Suit against Tiger Woods' trust. pic.twitter.com/wSJJo4O5oU— E! News (@enews) July 19, 2023 Herman sækist eftir skaðabótum fyrir meðal annars ótilgreinda kynferðislega misnotkun af hálfu Tigers. Hún vann á veitingastað í eigu Tigers þegar þau kynntust og hélt því áfram fyrstu árin í sambandi þeirra. Woods segir samband þeirra ekki hafa hafist fyrr en árið 2017 og að hún hafi flutt inn til hans í ágúst það sama ár. Hún segir að sambandið hafi byrjað árið 2015. Trúnaðasamningurinn umdeildi er frá árinu 2017 en Herman segir Woods hafa hótað því að reka hana ef hún skrifaði ekki undir.
Bílslys Tigers Woods Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira