Harry Kane færist nær Bayern Siggeir Ævarsson skrifar 1. ágúst 2023 20:46 Harry Kane getur mögulega hætt að gráta von bráðar Vísir/Getty Sagan endalausa um möguleg félagaskipti Harry Kane frá Tottenham heldur áfram en stjórnendur Tottenham eru vongóðir um að geta kreist nokkrar milljónir enn úr Bayern Munchen sem flugu til Lundúna á dögunum til samningaviðræðna við Tottenham. Bayern hafa lagt fram nokkur tilboð í Kane á síðustu vikum sem öllum hefur verið hafnað. Tottenham eru sagðir vilja í það minnsta 100 milljónir punda fyrir Kane, sem á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við liðið. Nýjasta tilboð Bayern er sagt hljóða uppá um 82 milljónir en stjórnendur liðsins eru reiðubúnir að bæta í og reyna að komast að samkomulagi við Tottenham. Þá hefur franska stórliðið PSG einnig reynt að blanda sér í baráttuna. Bayern hafa ekki lagt fram nýtt tilboð en bæði lið eru sögð bjartsýn á að ná samningum. Ef að kaupunum verður mun Kane verða dýrasti leikmaður í sögu Bayern og einnig sá launahæsti. Honum standi til boða fimm ára samningur sem myndi renna út rétt áður en Kane heldur upp á 35 ára afmælið sitt, en Kane fagnaði þrítugasta afmælisdegi sínum 28. júlí. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bæjarar fljúga til London til að reyna að kaupa Kane Tveir af hæstráðendum Bayern München ætla að ferðast til London til að freista þess að kaupa Harry Kane af Tottenham. 28. júlí 2023 16:45 Viðræður standa yfir á milli Tottenham og Bayern Forráðamenn Tottenham og Bayern Munchen eiga í viðræðum um mögulegt kaupverð Harry Kane. Enski landsliðsframherjinn mætti til æfinga í dag og mun eiga fund með nýja knattspyrnustjóranum Ange Postecoglu. 12. júlí 2023 13:30 Bayern búið að leggja fram betrumbætt tilboð í Kane Bayern Munchen hefur lagt fram annað tilboð í enska framherjann Harry Kane. Leikmaðurinn sjálfur er spenntur fyrir flutningi til Þýskalands. 9. júlí 2023 15:31 Kane hafi náð samkomulagi við Bayern sem mun leggja fram annað tilboð Þýska stórveldið Bayern München hefur ekki gefist upp á því að reyna að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane í sínar raðir frá Tottenham þrátt fyrir að tilboði þeirra í gær hafi verið hafnað. 28. júní 2023 11:01 Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. 27. júní 2023 22:01 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Sjá meira
Bayern hafa lagt fram nokkur tilboð í Kane á síðustu vikum sem öllum hefur verið hafnað. Tottenham eru sagðir vilja í það minnsta 100 milljónir punda fyrir Kane, sem á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við liðið. Nýjasta tilboð Bayern er sagt hljóða uppá um 82 milljónir en stjórnendur liðsins eru reiðubúnir að bæta í og reyna að komast að samkomulagi við Tottenham. Þá hefur franska stórliðið PSG einnig reynt að blanda sér í baráttuna. Bayern hafa ekki lagt fram nýtt tilboð en bæði lið eru sögð bjartsýn á að ná samningum. Ef að kaupunum verður mun Kane verða dýrasti leikmaður í sögu Bayern og einnig sá launahæsti. Honum standi til boða fimm ára samningur sem myndi renna út rétt áður en Kane heldur upp á 35 ára afmælið sitt, en Kane fagnaði þrítugasta afmælisdegi sínum 28. júlí.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bæjarar fljúga til London til að reyna að kaupa Kane Tveir af hæstráðendum Bayern München ætla að ferðast til London til að freista þess að kaupa Harry Kane af Tottenham. 28. júlí 2023 16:45 Viðræður standa yfir á milli Tottenham og Bayern Forráðamenn Tottenham og Bayern Munchen eiga í viðræðum um mögulegt kaupverð Harry Kane. Enski landsliðsframherjinn mætti til æfinga í dag og mun eiga fund með nýja knattspyrnustjóranum Ange Postecoglu. 12. júlí 2023 13:30 Bayern búið að leggja fram betrumbætt tilboð í Kane Bayern Munchen hefur lagt fram annað tilboð í enska framherjann Harry Kane. Leikmaðurinn sjálfur er spenntur fyrir flutningi til Þýskalands. 9. júlí 2023 15:31 Kane hafi náð samkomulagi við Bayern sem mun leggja fram annað tilboð Þýska stórveldið Bayern München hefur ekki gefist upp á því að reyna að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane í sínar raðir frá Tottenham þrátt fyrir að tilboði þeirra í gær hafi verið hafnað. 28. júní 2023 11:01 Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. 27. júní 2023 22:01 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Sjá meira
Bæjarar fljúga til London til að reyna að kaupa Kane Tveir af hæstráðendum Bayern München ætla að ferðast til London til að freista þess að kaupa Harry Kane af Tottenham. 28. júlí 2023 16:45
Viðræður standa yfir á milli Tottenham og Bayern Forráðamenn Tottenham og Bayern Munchen eiga í viðræðum um mögulegt kaupverð Harry Kane. Enski landsliðsframherjinn mætti til æfinga í dag og mun eiga fund með nýja knattspyrnustjóranum Ange Postecoglu. 12. júlí 2023 13:30
Bayern búið að leggja fram betrumbætt tilboð í Kane Bayern Munchen hefur lagt fram annað tilboð í enska framherjann Harry Kane. Leikmaðurinn sjálfur er spenntur fyrir flutningi til Þýskalands. 9. júlí 2023 15:31
Kane hafi náð samkomulagi við Bayern sem mun leggja fram annað tilboð Þýska stórveldið Bayern München hefur ekki gefist upp á því að reyna að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane í sínar raðir frá Tottenham þrátt fyrir að tilboði þeirra í gær hafi verið hafnað. 28. júní 2023 11:01
Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. 27. júní 2023 22:01