Norsku stelpurnar í lífshættu á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2023 11:31 Norsku stelpurnar urðu að hætta æfingu um tíma af öryggisástæðum. Þær undirbúa sig nú fyrir leik á móti Japan í sextán liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta. Getty/Buda Mendes Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta fer fram yfir vetrartímann í Nýja Sjálandi og Ástralíu og veðrið hafði heldur betur áhrif á æfingu norska landsliðsins í gær. Norska liðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins og mæta Japan á laugardaginn kemur í Wellington í Nýja Sjálandi. Ada Hegerberg og félagar hennar í norska landsliðinu þurftu að hlaupa skyndilega í skjól á miðri æfingu þegar mikið haglél gekk yfir Auckland. „Veðrið er algjörlega skelfilegt. Það er mjög breytilegt svona svipað eins og í Noregi þannig að við erum svo sem vön því,“ sagði Anna Jösendal við Norska ríkisútvarpið. „Það kom skyndilegt haglél og það var of hættulegt að vera út á vellinum. Við urðum að hlaupa í skjól í tjaldinu og gera hlé á æfingunni,“ sagði Anna. Þarna voru aðeins fimmtán mínútur liðnar af æfingunni en eftir nokkrar mínútur gat æfingin haldið áfram. Stormurinn gekk yfir og hafði frekar áhrif í borginni. Það þurfti þannig að loka samgönguæðum eins og hafnarbrúnni sem tengir Auckland við úthverfin norður af borginni. Sunnar í landinu þurfti að loka vegum vegna snjókomu. Í Auckland gekk á með sól annars vegar og rigningardembu hins vegar. Það er kannski sumar í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku en hinum megin á hnettinum er allt annað í gangi. Back at it pic.twitter.com/SSjIde67j1— Fotballandslaget (@nff_landslag) August 2, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Norska liðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins og mæta Japan á laugardaginn kemur í Wellington í Nýja Sjálandi. Ada Hegerberg og félagar hennar í norska landsliðinu þurftu að hlaupa skyndilega í skjól á miðri æfingu þegar mikið haglél gekk yfir Auckland. „Veðrið er algjörlega skelfilegt. Það er mjög breytilegt svona svipað eins og í Noregi þannig að við erum svo sem vön því,“ sagði Anna Jösendal við Norska ríkisútvarpið. „Það kom skyndilegt haglél og það var of hættulegt að vera út á vellinum. Við urðum að hlaupa í skjól í tjaldinu og gera hlé á æfingunni,“ sagði Anna. Þarna voru aðeins fimmtán mínútur liðnar af æfingunni en eftir nokkrar mínútur gat æfingin haldið áfram. Stormurinn gekk yfir og hafði frekar áhrif í borginni. Það þurfti þannig að loka samgönguæðum eins og hafnarbrúnni sem tengir Auckland við úthverfin norður af borginni. Sunnar í landinu þurfti að loka vegum vegna snjókomu. Í Auckland gekk á með sól annars vegar og rigningardembu hins vegar. Það er kannski sumar í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku en hinum megin á hnettinum er allt annað í gangi. Back at it pic.twitter.com/SSjIde67j1— Fotballandslaget (@nff_landslag) August 2, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira