Öfgahægrimenn helsta hryðjuverkaógnin og engin merki um íslamska öfgamenn Eiður Þór Árnason skrifar 3. ágúst 2023 07:48 Runólfur Þórhallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Embætti ríkislögreglustjóra. Vísir/Ívar Öfgahægrimenn eru helsta hryðjuverkaógnin á Íslandi, að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns og tilkynningum um einstaklinga sem aðhyllast öfgahægrihyggju farið fjölgandi. Ekki séu merki um íslamska öfgamenn hérlendis. Þetta segir Runólfur Þórhallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá greiningardeild ríkislögreglustjóra, í samtali við Morgunblaðið. Heilt yfir sé hryðjuverkaógnin minni á Íslandi samanborið við önnur Norðurlönd og þar hjálpi að færri leiðir séu til að komast inn í landið. Á móti komi að mannekla innan lögreglunnar og skortur á lagaheimildum geri íslensku lögreglunni erfiðara um vik þegar kemur að því að bregðast við hryðjuverkaógn. Helsta ógnin hér á landi séu hægri öfgahópar. „Að okkar mati er hún að einhverju leyti til staðar hér. Við verðum að fylgjast mjög vel með þeirri þróun, en hún er úti um allan heim,“ segir Runólfur í samtali við Morgunblaðið. Fleiri ábendingar berist en áður vegna öfgahægrimanna. Meðal annars frá erlendum samstarfsaðilum um að þeir hafi séð íslenskar tengingar á spjallborðum á netinu þar sem öfgahægrimenn eigi samskipti. Haft er eftir Runólfi að lögreglan hafi aldrei fengið mál inn á sitt borð sem tengist íslömskum öfgamönnum búsettum á Íslandi. Lögreglumál Lögreglan Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Þetta segir Runólfur Þórhallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá greiningardeild ríkislögreglustjóra, í samtali við Morgunblaðið. Heilt yfir sé hryðjuverkaógnin minni á Íslandi samanborið við önnur Norðurlönd og þar hjálpi að færri leiðir séu til að komast inn í landið. Á móti komi að mannekla innan lögreglunnar og skortur á lagaheimildum geri íslensku lögreglunni erfiðara um vik þegar kemur að því að bregðast við hryðjuverkaógn. Helsta ógnin hér á landi séu hægri öfgahópar. „Að okkar mati er hún að einhverju leyti til staðar hér. Við verðum að fylgjast mjög vel með þeirri þróun, en hún er úti um allan heim,“ segir Runólfur í samtali við Morgunblaðið. Fleiri ábendingar berist en áður vegna öfgahægrimanna. Meðal annars frá erlendum samstarfsaðilum um að þeir hafi séð íslenskar tengingar á spjallborðum á netinu þar sem öfgahægrimenn eigi samskipti. Haft er eftir Runólfi að lögreglan hafi aldrei fengið mál inn á sitt borð sem tengist íslömskum öfgamönnum búsettum á Íslandi.
Lögreglumál Lögreglan Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira