„Ætluðum að gera það sem við gerum best og það er að vinna bikar“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. ágúst 2023 21:45 Nadía Atladóttir í baráttunni við Telmu Ívarsdóttur Vísir/Hulda Margrét Nadía Atladóttir, leikmaður Víkings Reykjavíkur, var í skýjunum eftir 3-1 sigur gegn Breiðabliki í úrslitum Mjólkurbikarsins. Nadía fór á kostum og skoraði tvö mörk. „Við héldum því sem við vorum búnar að gera í sumar. Við höfðum fulla trú á þessu og vera óhræddar. Við ætluðum að gera það sem við gerum best og það er að vinna bikar,“ sagði Nadía Atladóttir eftir leik. Nadía braut ísinn á 1. mínútu og að hennar mati skipti miklu máli að eiga fyrsta höggið gegn Blikum. „Það skipti miklu máli að byrja vel og það hjálpaði okkur gríðarlega mikið og skipti miklu máli.“ Breiðablik jafnaði en Víkingur náði aftur forystunni rétt fyrir hálfleik með marki frá Nadíu sem var alveg eins og markið hennar á móti Augnabliki. „Ég skoraði alveg eins mark á móti Augnablik á mánudaginn og ég gerði nákvæmlega það sama gegn Breiðabliki.“ Nadía fór af velli fyrir Freyju Stefánsdóttur sem skoraði tæplega mínútu síðar og kláraði leikinn endanlega. „Ég var varla komin út af og Freyja komin inn á og búin að skora. Þetta var geggjað fyrir hana og okkur og þarna vorum við búnar að klára þetta.“ Nadía var afar ánægð með sigurinn og hlakkaði til að fá að fagna bikarmeistaratitlinum með sínu fólki. „Nú tekur við eitthvað húllumhæ hérna uppi og við ætlum að fagna þessu vel. Það er geðveikt og þvílíkur heiður að vera í þessu félagi. Það er öllu tjaldað til fyrir bæði meistaraflokk karla og kvenna. Það er þvílíkur metnaður í félaginu,“ sagði Nadía Atladóttir og bætti við að allir ættu að koma í Víking. Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Sjá meira
„Við héldum því sem við vorum búnar að gera í sumar. Við höfðum fulla trú á þessu og vera óhræddar. Við ætluðum að gera það sem við gerum best og það er að vinna bikar,“ sagði Nadía Atladóttir eftir leik. Nadía braut ísinn á 1. mínútu og að hennar mati skipti miklu máli að eiga fyrsta höggið gegn Blikum. „Það skipti miklu máli að byrja vel og það hjálpaði okkur gríðarlega mikið og skipti miklu máli.“ Breiðablik jafnaði en Víkingur náði aftur forystunni rétt fyrir hálfleik með marki frá Nadíu sem var alveg eins og markið hennar á móti Augnabliki. „Ég skoraði alveg eins mark á móti Augnablik á mánudaginn og ég gerði nákvæmlega það sama gegn Breiðabliki.“ Nadía fór af velli fyrir Freyju Stefánsdóttur sem skoraði tæplega mínútu síðar og kláraði leikinn endanlega. „Ég var varla komin út af og Freyja komin inn á og búin að skora. Þetta var geggjað fyrir hana og okkur og þarna vorum við búnar að klára þetta.“ Nadía var afar ánægð með sigurinn og hlakkaði til að fá að fagna bikarmeistaratitlinum með sínu fólki. „Nú tekur við eitthvað húllumhæ hérna uppi og við ætlum að fagna þessu vel. Það er geðveikt og þvílíkur heiður að vera í þessu félagi. Það er öllu tjaldað til fyrir bæði meistaraflokk karla og kvenna. Það er þvílíkur metnaður í félaginu,“ sagði Nadía Atladóttir og bætti við að allir ættu að koma í Víking.
Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti