Tíu leikmenn horfnir sporlaust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 10:00 Tíu handboltastrákar frá Búrúndí stungu af og enginn veit hvar þeir eru. IHF.info Tíu handboltastrákar frá Búrúndí gufuðu hreinlega upp á miðju heimsmeistaramóti í handbolta fyrir leikmenn nítján ára og yngri. Landslið Búrúndí þurfti af þeim sökum að gefa leik sinn á móti Barein sem var undanúrslitaleikur í keppninni um 29. sætið. Heimsmeistaramótið er haldið í Króatíu. Sportbladet Búrúndí var ein af fimm Afríkuþjóðum sem komust á mótið en liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni með samtals hundrað mörkum og hafði tapað báðum leikjum sínum í Forsetabikarnum. Liðið mætti ekki til leiks í síðustu tveimur leikjum sínum í baráttunni um 29.-32. sæti og tapaði þeim því 10-0. Búrúndíska var með aðsetur í Rijeka. Tíu leikmenn liðsins hurfu á miðvikudaginn og hafa ekki sést síðan þrátt fyrir að handboltasamband Búrúndí hafi leitað allra leiða til að hafa upp á þeim. Aftonbladet segir frá. Leikmennirnir eru allir fæddir árið 2006 og eru því á sautjánda aldursári. Strákarnir sáu síðast nálægt háskólalóð í miðborginni en enginn veit af hverju þeir hurfu. „Við erum í algjöru sjokki,“ sagði Dauphin Nikobamye, stjórnarformaður búrúndíska handboltasambandsins. Búrúndí er þrettán milljóna þjóð, landlukt í Mið-Afríku með landamæri að Rúanda í norðri, Tansaníu í suðri og austri, og Lýðveldinu Kongó í vestri. Efnahagur landsins er í rúst eftir áratugalanga styrjöld og landlið því eitt það fátækasta í heimi. „Við erum í stanslausu sambandi við foreldra leikmannanna og við biðjum alla þá, sem geta hjálpað okkur að finna þá, um aðstoð. Ég veit ekki hvort við getum komið heim án þeirra,“ sagði Nikobamye við króatíska miðla. Búrúndí Handbolti Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Landslið Búrúndí þurfti af þeim sökum að gefa leik sinn á móti Barein sem var undanúrslitaleikur í keppninni um 29. sætið. Heimsmeistaramótið er haldið í Króatíu. Sportbladet Búrúndí var ein af fimm Afríkuþjóðum sem komust á mótið en liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni með samtals hundrað mörkum og hafði tapað báðum leikjum sínum í Forsetabikarnum. Liðið mætti ekki til leiks í síðustu tveimur leikjum sínum í baráttunni um 29.-32. sæti og tapaði þeim því 10-0. Búrúndíska var með aðsetur í Rijeka. Tíu leikmenn liðsins hurfu á miðvikudaginn og hafa ekki sést síðan þrátt fyrir að handboltasamband Búrúndí hafi leitað allra leiða til að hafa upp á þeim. Aftonbladet segir frá. Leikmennirnir eru allir fæddir árið 2006 og eru því á sautjánda aldursári. Strákarnir sáu síðast nálægt háskólalóð í miðborginni en enginn veit af hverju þeir hurfu. „Við erum í algjöru sjokki,“ sagði Dauphin Nikobamye, stjórnarformaður búrúndíska handboltasambandsins. Búrúndí er þrettán milljóna þjóð, landlukt í Mið-Afríku með landamæri að Rúanda í norðri, Tansaníu í suðri og austri, og Lýðveldinu Kongó í vestri. Efnahagur landsins er í rúst eftir áratugalanga styrjöld og landlið því eitt það fátækasta í heimi. „Við erum í stanslausu sambandi við foreldra leikmannanna og við biðjum alla þá, sem geta hjálpað okkur að finna þá, um aðstoð. Ég veit ekki hvort við getum komið heim án þeirra,“ sagði Nikobamye við króatíska miðla.
Búrúndí Handbolti Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira