Arnór Ingvi og Kristian Nökkvi á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2023 20:00 Arnór Ingvi Traustason í landsleik Íslands og Portúgals í sumar. VÍSIR/VILHELM Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt af þremur mörkum Norrköping í 3-1 sigri liðsins á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sjá má markið í fréttinni. Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði eina mark Jong Ajax í 1-2 tapi gegn Dr Graafschap í hollensku B-deildinni í knattspyrnu. Arnór Ingvi byrjaði á miðjunni hjá Norrköping og átti frábæran leik. Kom hann heimamönnum 2-1 yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Í þeim síðari kláraði Norrköping svo dæmið og vann 3-1 sigur. IFK Norrköping har vänt mot AIK! Arnór Traustason krutar in 2-1 för hemmalaget! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/Zk5BOgOapu— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2023 Arnór Ingvi spilaði allan leikinn fyrir Norrköping á meðan Ísak Andri Sigurgeirsson kom inn af bekknum á 67. mínútu. Ari Freyr Skúlason sat svo á varamannabekknum frá upphafi til enda leiks. Norrköping er í 4. sæti deildarinnar með 34 stig að loknum 20 umferðum. Í Hollandi var Kristian Nökkvi í byrjunarliði Jong Ajax sem mátti þola tap annan leikinn í röð. Markið skoraði Kristian Nökkvi á 79. mínútu en þá var staðan orðin 2-0 De Graafschap í vil. Jong Ajax er á botni B-deildarinnar en liðið er án stiga að loknum tveimur umferðum. Fótbolti Sænski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Arnór Ingvi byrjaði á miðjunni hjá Norrköping og átti frábæran leik. Kom hann heimamönnum 2-1 yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Í þeim síðari kláraði Norrköping svo dæmið og vann 3-1 sigur. IFK Norrköping har vänt mot AIK! Arnór Traustason krutar in 2-1 för hemmalaget! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/Zk5BOgOapu— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2023 Arnór Ingvi spilaði allan leikinn fyrir Norrköping á meðan Ísak Andri Sigurgeirsson kom inn af bekknum á 67. mínútu. Ari Freyr Skúlason sat svo á varamannabekknum frá upphafi til enda leiks. Norrköping er í 4. sæti deildarinnar með 34 stig að loknum 20 umferðum. Í Hollandi var Kristian Nökkvi í byrjunarliði Jong Ajax sem mátti þola tap annan leikinn í röð. Markið skoraði Kristian Nökkvi á 79. mínútu en þá var staðan orðin 2-0 De Graafschap í vil. Jong Ajax er á botni B-deildarinnar en liðið er án stiga að loknum tveimur umferðum.
Fótbolti Sænski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira