Megan Rapinoe leggur landsliðsskóna á hilluna í lok næsta mánaðar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2023 08:30 Megan Rapinoe á að baki 17 ára langan landsliðsferil. Richard Callis/ISI Photos/Getty Images Bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe ætlar sér að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir leik Bandaríkjanna gegn Suður-Afríku í lok næsta mánaðar. Bandaríkin og Suður-Afríka mætast í vináttuleik þann 24. september næstkomandi og verður það síðasti landsleikur hinnar 38 ára gömlu Rapinoe. Rapinoe á að baki hvorki fleiri né færri en 202 leiki fyrir bandaríska landsliðið, þann fyrsta árið 2006, þar sem hún hefur skorað 63 mörk og er þar með tíunda markahæsta landsliðskona Bandaríkjanna frá upphafi. RAPINOE FAREWELL GAME 🇺🇸USWNT legend Megan Rapinoe will pull on a US jersey one final time at a farewell match in Chicago on September 24th against South Africa. Pinoe will be honored pre-match to celebrate her remarkable career & for passing the 200-cap mark in July. 🌟 pic.twitter.com/MsVdouV1KK— Men in Blazers (@MenInBlazers) August 29, 2023 Hún hefur áður gefið út að hún muni leggja skóna alfarið á hilluna í nóvember þegar bandaríska deildarkeppnin klárast. Rapinoe á að baki langan og farsælan feril þar sem hún hefur meðal annars orðið heimsmeistari í tvígang með bandaríska landsliðinu árin 2015 og 2019. Þá var hún valin besti leikmaður heims árið 2019 ásamt því að verða Ólympíumeistari með Bandaríkjunum árið 2012. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Bandaríkin og Suður-Afríka mætast í vináttuleik þann 24. september næstkomandi og verður það síðasti landsleikur hinnar 38 ára gömlu Rapinoe. Rapinoe á að baki hvorki fleiri né færri en 202 leiki fyrir bandaríska landsliðið, þann fyrsta árið 2006, þar sem hún hefur skorað 63 mörk og er þar með tíunda markahæsta landsliðskona Bandaríkjanna frá upphafi. RAPINOE FAREWELL GAME 🇺🇸USWNT legend Megan Rapinoe will pull on a US jersey one final time at a farewell match in Chicago on September 24th against South Africa. Pinoe will be honored pre-match to celebrate her remarkable career & for passing the 200-cap mark in July. 🌟 pic.twitter.com/MsVdouV1KK— Men in Blazers (@MenInBlazers) August 29, 2023 Hún hefur áður gefið út að hún muni leggja skóna alfarið á hilluna í nóvember þegar bandaríska deildarkeppnin klárast. Rapinoe á að baki langan og farsælan feril þar sem hún hefur meðal annars orðið heimsmeistari í tvígang með bandaríska landsliðinu árin 2015 og 2019. Þá var hún valin besti leikmaður heims árið 2019 ásamt því að verða Ólympíumeistari með Bandaríkjunum árið 2012.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira