LeBron og stjörnurnar ætla á Ólympíuleikana í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 16:00 Þessir tveir stefna á enn eitt Ólympíugullið í París. Christian Petersen/Getty Images) LeBron James og flestar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta hafa gefið til kynna að þær vilji taka þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París á næsta ári. Kemur tilkynningin skömmu eftir að Bandaríkin fóru heim af HM í körfubolta með skottið á milli fótanna. Bandaríkin töpuðu gegn Kanada í leiknum um bronsið á HM í körfubolta sem fram fór í Filipseyjum, Japan og Indónesíu. Bandaríkin töpuðu þremur leikjum á mótinu, þar af síðustu tveimur og enduðu í 4. sæti. Þó margar af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar hafi vantað þá var liðið stútfullt af hæfileikaríkum leikmönnum. Margir þeirra munu ekki fá tækifæri á Ólympíuleikunum í París þar sem LeBron, Stephen Curry, Kevin Durant, Anthony Davis, Jayson Tatum og Draymond Green ætla allir að gefa kost á sér. LeBron wants to represent Team USA at 2024 Paris Olympics and is leading a group of players including Steph, KD, Anthony Davis, Jayson Tatum and Draymond per @ShamsCharania, @joevardonDevin Booker, Dame, De'Aaron Fox, and Kyrie also have "serious interest" pic.twitter.com/IDOEOSOP1s— Bleacher Report (@BleacherReport) September 11, 2023 Einnig er talið að Devin Booker, Damian Lillard, De‘Aaron Fox og Kyrie Irving ætli sér að spila á leikunum. Þetta staðfestir körfuboltaofvitinn Shams Charania í dag en hann starfar fyrir íþróttamiðilinn The Athletic. Ef af þessu verður er ljóst að liðið er mjög líklegt til að vinna gullið fimmtu Ólympíuleikana í röð. Raunar hafa Bandaríkin hrósað sigri í sjö skipti af síðustu átta síðan Draumaliðið mætti til Barcelona árið 1992. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þjóðverjar heimsmeistarar í fyrsta sinn Þjóðverjar eru heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik. Þetta eru önnur verðlaun Þjóðverja á heimsmeistaramóti frá upphafi en þeir unnu alla leiki sína á mótinu. 10. september 2023 14:44 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Bandaríkin töpuðu gegn Kanada í leiknum um bronsið á HM í körfubolta sem fram fór í Filipseyjum, Japan og Indónesíu. Bandaríkin töpuðu þremur leikjum á mótinu, þar af síðustu tveimur og enduðu í 4. sæti. Þó margar af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar hafi vantað þá var liðið stútfullt af hæfileikaríkum leikmönnum. Margir þeirra munu ekki fá tækifæri á Ólympíuleikunum í París þar sem LeBron, Stephen Curry, Kevin Durant, Anthony Davis, Jayson Tatum og Draymond Green ætla allir að gefa kost á sér. LeBron wants to represent Team USA at 2024 Paris Olympics and is leading a group of players including Steph, KD, Anthony Davis, Jayson Tatum and Draymond per @ShamsCharania, @joevardonDevin Booker, Dame, De'Aaron Fox, and Kyrie also have "serious interest" pic.twitter.com/IDOEOSOP1s— Bleacher Report (@BleacherReport) September 11, 2023 Einnig er talið að Devin Booker, Damian Lillard, De‘Aaron Fox og Kyrie Irving ætli sér að spila á leikunum. Þetta staðfestir körfuboltaofvitinn Shams Charania í dag en hann starfar fyrir íþróttamiðilinn The Athletic. Ef af þessu verður er ljóst að liðið er mjög líklegt til að vinna gullið fimmtu Ólympíuleikana í röð. Raunar hafa Bandaríkin hrósað sigri í sjö skipti af síðustu átta síðan Draumaliðið mætti til Barcelona árið 1992.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þjóðverjar heimsmeistarar í fyrsta sinn Þjóðverjar eru heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik. Þetta eru önnur verðlaun Þjóðverja á heimsmeistaramóti frá upphafi en þeir unnu alla leiki sína á mótinu. 10. september 2023 14:44 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Þjóðverjar heimsmeistarar í fyrsta sinn Þjóðverjar eru heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik. Þetta eru önnur verðlaun Þjóðverja á heimsmeistaramóti frá upphafi en þeir unnu alla leiki sína á mótinu. 10. september 2023 14:44
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum