Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2023 18:50 Valgeir Lunddal í leik gegn AIK á síðasta tímabili Vísir/Getty Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í vörninni og hélt hreinu þegar Panathinaikos unnu 2-0 sigur gegn Villareal á heimavelli. Valgeir Lunddal lék sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni þegar Hacken heimsótti Bayer Leverkusen. Leiknum lauk með 4-0 sigri Leverkusen. Rennes vann svo öruggan 3-0 sigur á M. Haifa, en þau lið eru með Panathinaikos og Villareal í F riðli. Romelu Lukaku tryggði svo Roma sigur gegn Sheriff FC. Með þeim í G riðli eru svo Slavia Prague sem sigraði Servetta 0-2. USG og Toulouse gerðu 1-1 jafntefli í E riðlinum en ásamt þeim eru þar Liverpool og LASK. Lesa má um þann leik hér fyrir neðan. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: LASK - Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki 21. september 2023 16:16 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Sjá meira
Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í vörninni og hélt hreinu þegar Panathinaikos unnu 2-0 sigur gegn Villareal á heimavelli. Valgeir Lunddal lék sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni þegar Hacken heimsótti Bayer Leverkusen. Leiknum lauk með 4-0 sigri Leverkusen. Rennes vann svo öruggan 3-0 sigur á M. Haifa, en þau lið eru með Panathinaikos og Villareal í F riðli. Romelu Lukaku tryggði svo Roma sigur gegn Sheriff FC. Með þeim í G riðli eru svo Slavia Prague sem sigraði Servetta 0-2. USG og Toulouse gerðu 1-1 jafntefli í E riðlinum en ásamt þeim eru þar Liverpool og LASK. Lesa má um þann leik hér fyrir neðan.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: LASK - Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki 21. september 2023 16:16 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Sjá meira
Í beinni: LASK - Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki 21. september 2023 16:16