Osimhen hótar að fara í mál við Napoli vegna niðurlægjandi myndbanda á TikTok Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2023 08:31 Victor Osimhen varð fyrir aðkasti í myndböndum á TikTok síðu Napoli. Umboðsmaður Victors Osimhen, leikmanns Ítalíumeistara Napoli, hefur hótað að fara í mál við félagið vegna myndbanda sem birtust á TikTok aðgangi þess. Þar er gert grín að vítaklúðri Osimhens gegn Bologna um helgina. Undir myndbandinu hljómar skræk rödd sem segir „gefðu mér vítaspyrnu“. Í öðru myndbandi á TikTok síðu Napoli er Osimhen líkt við kókoshnetu. This was the original video posted by Napoli about Victor Osimhen and then deleted. player s agent Calenda announced that Osimhen is considering to take legal action against Napoli. pic.twitter.com/0PLunco9aD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 26, 2023 Búið er að eyða myndbandinu en skaðinn er skeður. Umboðsmaður Osimhens, Roberto Calenda, sagði að á Twitter að hann væri að íhuga að fara í mál við Napoli. „Við áskiljum okkur rétt til að fara í mál og gera allt til að verja Victor. Það sem gerðist í dag á TikTok er ekki boðlegt,“ skrifaði Calenda. „Myndband þar sem gert var grín að Victor var fyrst birt en svo eytt. Þetta er alvarlegt mál sem veldur leikmanninum skaða og er enn eitt dæmið um slæma meðferð sem hann hefur mátt þola undanfarin misseri.“ Osimhen klúðraði víti í leiknum gegn Bologna um helgina og var alls ekki sáttur við Rudi Garcia, knattspyrnustjóra Napoli, þegar hann tók hann af velli. Osimhen baðst seinna afsökunar á framkomu sinni. Glöggir netverjar hafa tekið eftir að Osinhem hefur eytt öllu efni tengdu Napoli af samfélagsmiðlum sínum eftir að myndböndin voru birt á TikTok. Osimhen var markahæstur í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili með 26 mörk. Napoli varð meistari í fyrsta sinn í 33 ár. Ítalski boltinn Samfélagsmiðlar Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjá meira
Þar er gert grín að vítaklúðri Osimhens gegn Bologna um helgina. Undir myndbandinu hljómar skræk rödd sem segir „gefðu mér vítaspyrnu“. Í öðru myndbandi á TikTok síðu Napoli er Osimhen líkt við kókoshnetu. This was the original video posted by Napoli about Victor Osimhen and then deleted. player s agent Calenda announced that Osimhen is considering to take legal action against Napoli. pic.twitter.com/0PLunco9aD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 26, 2023 Búið er að eyða myndbandinu en skaðinn er skeður. Umboðsmaður Osimhens, Roberto Calenda, sagði að á Twitter að hann væri að íhuga að fara í mál við Napoli. „Við áskiljum okkur rétt til að fara í mál og gera allt til að verja Victor. Það sem gerðist í dag á TikTok er ekki boðlegt,“ skrifaði Calenda. „Myndband þar sem gert var grín að Victor var fyrst birt en svo eytt. Þetta er alvarlegt mál sem veldur leikmanninum skaða og er enn eitt dæmið um slæma meðferð sem hann hefur mátt þola undanfarin misseri.“ Osimhen klúðraði víti í leiknum gegn Bologna um helgina og var alls ekki sáttur við Rudi Garcia, knattspyrnustjóra Napoli, þegar hann tók hann af velli. Osimhen baðst seinna afsökunar á framkomu sinni. Glöggir netverjar hafa tekið eftir að Osinhem hefur eytt öllu efni tengdu Napoli af samfélagsmiðlum sínum eftir að myndböndin voru birt á TikTok. Osimhen var markahæstur í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili með 26 mörk. Napoli varð meistari í fyrsta sinn í 33 ár.
Ítalski boltinn Samfélagsmiðlar Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjá meira