Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2023 15:19 Sergio Ramos þegar hann var tilkynntur sem nýr leikmaður Sevilla átján árum eftir að hann yfirgaf félagið. EPA-EFE/RAUL CARO Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. Ramos býr í Bollullos de la Mitación sem er tuttugu kílómetrum fyrir utan miðbæ Sevilla. Atvikið varð 20. september síðastliðinn en spænskir fjölmiðlar komust á snoðir um málið í dag. Ramos var á sama tíma að spila með Sevilla á Sanchez Pizjuan leikvanginum í Meistaradeildarleik á móti Lens. Konan hans, Pilar Rubio, var einnig fjarverandi en fjögur börn þeirra voru heima á samt barnapíum þeirra. Sem betur fer meiddist enginn en þetta var ekki skemmtileg reynsla fyrir börnin eða fyrir foreldranna að frétta af þessu. Ramos kom aftur heim til Sevilla í sumar þrátt fyrir að fá betri peningatilboð annars staðar frá. Hann yfirgaf félagið fyrir átján árum og fór þá til Real Madrid þar sem hann vann 22 titla á sextán árum. Ramos spilaði allan leikinn á móti Lens en missti af leik Sevilla í spænsku deildinni um síðustu helgi. Sevilla s Sergio Ramos suffered a robbery at his home in Seville on September 20th, while his 4 children were inside with their 2 nannies. It happened during the Sevilla vs RC Lens Champions League match. Luckily there were no injuries to anyone in the home.[@abc_es] pic.twitter.com/7C26nGog2q— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) September 27, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Ramos býr í Bollullos de la Mitación sem er tuttugu kílómetrum fyrir utan miðbæ Sevilla. Atvikið varð 20. september síðastliðinn en spænskir fjölmiðlar komust á snoðir um málið í dag. Ramos var á sama tíma að spila með Sevilla á Sanchez Pizjuan leikvanginum í Meistaradeildarleik á móti Lens. Konan hans, Pilar Rubio, var einnig fjarverandi en fjögur börn þeirra voru heima á samt barnapíum þeirra. Sem betur fer meiddist enginn en þetta var ekki skemmtileg reynsla fyrir börnin eða fyrir foreldranna að frétta af þessu. Ramos kom aftur heim til Sevilla í sumar þrátt fyrir að fá betri peningatilboð annars staðar frá. Hann yfirgaf félagið fyrir átján árum og fór þá til Real Madrid þar sem hann vann 22 titla á sextán árum. Ramos spilaði allan leikinn á móti Lens en missti af leik Sevilla í spænsku deildinni um síðustu helgi. Sevilla s Sergio Ramos suffered a robbery at his home in Seville on September 20th, while his 4 children were inside with their 2 nannies. It happened during the Sevilla vs RC Lens Champions League match. Luckily there were no injuries to anyone in the home.[@abc_es] pic.twitter.com/7C26nGog2q— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) September 27, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira