Beckham klökknaði er hann talaði um viðbrögð Ferguson á erfiðu tímabili Aron Guðmundsson skrifar 5. október 2023 07:31 Sir David Beckham og Sir Alex Ferguson Vísir/Getty David Beckham þykir greinilega mikið til koma hvernig Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United hélt utan um hann verndarvæng eftir að Englendingar tóku sig saman í andstyggilegri herferð gegn Beckham eftir að hann var rekinn af velli í leik Englands og Argentínu í sextán liða úrslitum HM 1998. Enska þjóðin kenndi Beckham um brotthvarf Englands af HM 1998 í Frakklandi. Hann var gerður að blóraböggli og mátti, ásamt fjölskyldu sinni þola alls konar skítlegt aðkast í marga mánuði eftir að HM lauk. Í nýrri heimildarþáttaröð um líf Beckham og feril hans sem atvinnumaður í fótbolta er farið vel yfir þennan tíma. Sér í lagi samskipti Beckham við Sir Alex Ferguson, þjálfara hans hjá Manchester United á þessum tíma. Í þáttunum er Beckham gráti næst þegar að hann talar um það hvernig Ferguson hélt utan um hann verndarvæng á þessum tíma. Hann minnist eins símtals við Ferguson í þáttunum: „Hann sagði „hvernig hefurðu það vinur?“ Ég svaraði að ég hefði það ekki gott. Hann sagði þá „ég skil þig, ekki hafa áhyggjur,“ segir Beckham um símtalið sem hann fékk frá Ferguson skömmu eftir HM. Sir Alex Ferguson er sjálfur til viðtals í þessari nýju heimildarþáttaseríu og hann deildi sinni sýn á það hvað gekk á þarna árið 1998. „Ég sagði Beckham að fara í sitt frí eftir HM. Hann myndi síðan koma til baka og við mundum passa upp á hann. Ég sagði við hann að lesa ekki blöðin, það sé enginn tilgangur með því. Hann ætti að hundsa þau.“ Enski boltinn Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira
Enska þjóðin kenndi Beckham um brotthvarf Englands af HM 1998 í Frakklandi. Hann var gerður að blóraböggli og mátti, ásamt fjölskyldu sinni þola alls konar skítlegt aðkast í marga mánuði eftir að HM lauk. Í nýrri heimildarþáttaröð um líf Beckham og feril hans sem atvinnumaður í fótbolta er farið vel yfir þennan tíma. Sér í lagi samskipti Beckham við Sir Alex Ferguson, þjálfara hans hjá Manchester United á þessum tíma. Í þáttunum er Beckham gráti næst þegar að hann talar um það hvernig Ferguson hélt utan um hann verndarvæng á þessum tíma. Hann minnist eins símtals við Ferguson í þáttunum: „Hann sagði „hvernig hefurðu það vinur?“ Ég svaraði að ég hefði það ekki gott. Hann sagði þá „ég skil þig, ekki hafa áhyggjur,“ segir Beckham um símtalið sem hann fékk frá Ferguson skömmu eftir HM. Sir Alex Ferguson er sjálfur til viðtals í þessari nýju heimildarþáttaseríu og hann deildi sinni sýn á það hvað gekk á þarna árið 1998. „Ég sagði Beckham að fara í sitt frí eftir HM. Hann myndi síðan koma til baka og við mundum passa upp á hann. Ég sagði við hann að lesa ekki blöðin, það sé enginn tilgangur með því. Hann ætti að hundsa þau.“
Enski boltinn Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira