Eigandi Bournemouth ætlar að stofna nýtt félag í áströlsku úrvalsdeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. október 2023 07:01 Bill Foley fer fyrir hópi fjárfesta Bill Foley, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth, hefur tryggt forkaupsrétt á nýju félagi í Auckland, fjölmennustu borg Nýja-Sjálands. Meðal hluthafa í fjárfestingahópnum sem Bill Foley leiðir er kvikmyndastjarnan Michael B. Jordan og Ryan fjölskyldan, sem á minnihluta í Chicago Bears í NFL deildinni. Foley er meðeigandi og framkvæmdastjóri Black Knight Football Group, hópi fjárfesta sem keypti Bournemouth síðastliðinn desember og fjárfesti í franska félaginu Lorient. Ástralska úrvalsdeildin tilkynnti áætlanir fyrr á þessu ári um að bæta tveimur nýjum liðum við deildina, einu í Auckland og öðru í Canberra, höfuðborg Ástralíu. Bæði lið myndu hefja keppni í úrvalsdeild karla og kvenna á næsta tímabili. Foley og félagar í fjárfestingahópnum hafa verið í leit að nýjum tækifærum og liðum til að eignast, þau hafa meðal annars skoðað sig um í Belgíu, Brasilíu og Skotlandi. Bill Foley er vel kunnugur Nýja-Sjálandi en hann rekur þar hótel og veitingastaði auk þess að halda úti sex vínekrum. Tilkoma þessara tveggja nýju liða mun breyta áströlsku úrvalsdeildinni úr 12 liða í 14 liða deild og félagið sem stofnað verður í Auckland verður annað tveggja Ný-Sjálenskra liða deildarinnar. Þegar gengið var frá kaupunum á Lorient sagði Foley félagið vera kjörið tækifæri til þess að þróa leikmenn og selja þá áfram. Markmiðið væri að halda úti nokkrum félögum um allan heim sem gætu á endanum veitt Bournemouth liðsstyrk. Enski boltinn Ástralía Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Foley er meðeigandi og framkvæmdastjóri Black Knight Football Group, hópi fjárfesta sem keypti Bournemouth síðastliðinn desember og fjárfesti í franska félaginu Lorient. Ástralska úrvalsdeildin tilkynnti áætlanir fyrr á þessu ári um að bæta tveimur nýjum liðum við deildina, einu í Auckland og öðru í Canberra, höfuðborg Ástralíu. Bæði lið myndu hefja keppni í úrvalsdeild karla og kvenna á næsta tímabili. Foley og félagar í fjárfestingahópnum hafa verið í leit að nýjum tækifærum og liðum til að eignast, þau hafa meðal annars skoðað sig um í Belgíu, Brasilíu og Skotlandi. Bill Foley er vel kunnugur Nýja-Sjálandi en hann rekur þar hótel og veitingastaði auk þess að halda úti sex vínekrum. Tilkoma þessara tveggja nýju liða mun breyta áströlsku úrvalsdeildinni úr 12 liða í 14 liða deild og félagið sem stofnað verður í Auckland verður annað tveggja Ný-Sjálenskra liða deildarinnar. Þegar gengið var frá kaupunum á Lorient sagði Foley félagið vera kjörið tækifæri til þess að þróa leikmenn og selja þá áfram. Markmiðið væri að halda úti nokkrum félögum um allan heim sem gætu á endanum veitt Bournemouth liðsstyrk.
Enski boltinn Ástralía Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira