Subway Körfuboltakvöld: Mögnuð Þrenna Þóris fyrir Stólana Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2023 20:45 Þórir Þorbjarnarson með boltann í leik Tindastóls og Álftanes. Vísir/Hulda Margrét Þórir Þorbjarnarson átti frábæran leik þegar Tindastóll lagði Keflavík í Subway-deildinni í gær. Þórir var með þrennu í leiknum og er það fyrsta þrenna leikmanns Tindastóls síðustu fimm árin. Þórir Þorbjarnarson gekk til liðs við Stólana í sumar en hann kom úr atvinnumennsku eftir að hafa leikið með KR fyrstu árin sín í úrvalsdeildinni. Í leiknum gegn Keflavík lék Þórir frábærlega. Hann skoraði 28 stig, tók 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar en þetta er fyrsta þrefalda tvennan sem leikmaður Tindastóls nær síðan í október árið 2018. Stefán Árni Pálsson, Helgi Már Magnússon og Ómar Örn Sævarsson fóru yfir frammistöðu Þóris í þættinum Subway-körfuboltakvöld í gær. „Tóti er rosalega góður frákastari og á opnum velli er hann einstakur. Síðan er hann að bæta þennan leik hjá sér á hálfum velli. Þegar hann var hjá okkur í KR fannst mér hann bestur þegar hann fékk algjörlega frjálsar hendur. Hann var gjarn á að vera með tapaða bolta en nú er hann búinn að slípa það til,“ sagði Helgi Már Magnússon í þættinum í gær en Helgi Már lék með Þóri hjá KR á sínum tíma. Tindastóll vann 105-88 sigur í leiknum sem var jafn alveg fram í síðasta leikhlutann. „Ég er búinn að spila nokkrum sinnum á móti þessum dreng og búinn að fylgjast með honum í svolítinn tíma. Ég vissi ekki að hann væri svona góður leikstjórnandi. Ég hef séð hann frákasta, séð hann skora og gera fullt af hlutum. Í þessum leik, hvernig hann var að mata samherja sína, fara framhjá manninum sínum, gefa hann út og gefa mönnum skot. Þetta var eiginleiki sem ég hafði ekki séð áður,“ bætti Ómar Sævarsson við. Alla umræðu þeirra Helga Más, Ómars og Stefáns Árna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Þóris Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Sjá meira
Þórir Þorbjarnarson gekk til liðs við Stólana í sumar en hann kom úr atvinnumennsku eftir að hafa leikið með KR fyrstu árin sín í úrvalsdeildinni. Í leiknum gegn Keflavík lék Þórir frábærlega. Hann skoraði 28 stig, tók 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar en þetta er fyrsta þrefalda tvennan sem leikmaður Tindastóls nær síðan í október árið 2018. Stefán Árni Pálsson, Helgi Már Magnússon og Ómar Örn Sævarsson fóru yfir frammistöðu Þóris í þættinum Subway-körfuboltakvöld í gær. „Tóti er rosalega góður frákastari og á opnum velli er hann einstakur. Síðan er hann að bæta þennan leik hjá sér á hálfum velli. Þegar hann var hjá okkur í KR fannst mér hann bestur þegar hann fékk algjörlega frjálsar hendur. Hann var gjarn á að vera með tapaða bolta en nú er hann búinn að slípa það til,“ sagði Helgi Már Magnússon í þættinum í gær en Helgi Már lék með Þóri hjá KR á sínum tíma. Tindastóll vann 105-88 sigur í leiknum sem var jafn alveg fram í síðasta leikhlutann. „Ég er búinn að spila nokkrum sinnum á móti þessum dreng og búinn að fylgjast með honum í svolítinn tíma. Ég vissi ekki að hann væri svona góður leikstjórnandi. Ég hef séð hann frákasta, séð hann skora og gera fullt af hlutum. Í þessum leik, hvernig hann var að mata samherja sína, fara framhjá manninum sínum, gefa hann út og gefa mönnum skot. Þetta var eiginleiki sem ég hafði ekki séð áður,“ bætti Ómar Sævarsson við. Alla umræðu þeirra Helga Más, Ómars og Stefáns Árna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Þóris
Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu