Margverðlaunuð kántrístjarna á Íslandi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. október 2023 16:46 Kacey Musgraves skoðaði íslenska náttúru. Instagram Kántrístjarnan Kacey Musgraves er stödd á Íslandi þessa stundina. Musgraves er gríðarlega vinsæl og hlaut meðal annars fern Grammy-verðlaun árið 2019. Síðast gaf hún út plötuna Star-Crossed árið 2021 og hélt á tónleikaferðalag árið eftir. Í ár framleiddi hún sjónvarpsþættina My Kind of Country með leikkonunni Reese Witherspoon. Hún hefur verið dugleg að deila myndum af ferðalaginu á Instagram og birti meðal annars skemmtilegt myndband af sér, þar sem hún heimsótti Bláa lónið í gulri viðvörun. View this post on Instagram A post shared by K A C E Y M U S G R A V E S (@spaceykacey) Fyrr í dag birti hún mynd af norðurljósunum og sagðist þakklát fyrir að hafa loksins séð ljósin í allri sinni dýrð. „Við völdum greinilega ótrúlega stormasama viku til að heimsækja Reykjavík. Mig hefur alltaf dreymt að sjá norðurljósin þannig að ég varð vonsvikin. Síðasta kvöld ferðarinnar keyrðum við nokkra klukkutíma út fyrir borgina og á miðnætti fundum við loks stað þar sem aðeins birti til og við sáum norðurljós. Með það varð ég ánægð. En einn daginn verð ég að sjá þau í allri sinni dýrð.“ Musgraves var ánægð með norðurljósin.Instagram Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Musgraves er gríðarlega vinsæl og hlaut meðal annars fern Grammy-verðlaun árið 2019. Síðast gaf hún út plötuna Star-Crossed árið 2021 og hélt á tónleikaferðalag árið eftir. Í ár framleiddi hún sjónvarpsþættina My Kind of Country með leikkonunni Reese Witherspoon. Hún hefur verið dugleg að deila myndum af ferðalaginu á Instagram og birti meðal annars skemmtilegt myndband af sér, þar sem hún heimsótti Bláa lónið í gulri viðvörun. View this post on Instagram A post shared by K A C E Y M U S G R A V E S (@spaceykacey) Fyrr í dag birti hún mynd af norðurljósunum og sagðist þakklát fyrir að hafa loksins séð ljósin í allri sinni dýrð. „Við völdum greinilega ótrúlega stormasama viku til að heimsækja Reykjavík. Mig hefur alltaf dreymt að sjá norðurljósin þannig að ég varð vonsvikin. Síðasta kvöld ferðarinnar keyrðum við nokkra klukkutíma út fyrir borgina og á miðnætti fundum við loks stað þar sem aðeins birti til og við sáum norðurljós. Með það varð ég ánægð. En einn daginn verð ég að sjá þau í allri sinni dýrð.“ Musgraves var ánægð með norðurljósin.Instagram
Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira