Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 13:17 Þorleifur Þorleifsson. Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. Takist keppendum ekki að klára vegalengdina á tilsettum tíma eru þeir dæmdir úr leik, þannig detta þeir út hver af öðrum þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Hlaupið hófst kl. 12:00 á íslenskum tíma í gær þegar fyrsti hringur var farinn. Þegar fréttin er skrifuð rúmum 24 tímum síðar var Þorleifur að hefja sinn 26. hring. Fyrstu 25 hringina fór hann á meðaltímanum 52:41, sem gera samtals 21 klst., 57 mínútur og 3 sekúndur hlaupandi síðasta sólarhringinn. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Hægt er að fylgjast með Þorleifi á Instagram síðu hans, sem eiginkona hans heldur úti á meðan hlaupinu stendur og uppfærir reglulega. Lifandi stöðuuppfærslur af hlaupinu má sjá hér. Þorleifur hefur vakið mikla athygli fyrir ótrúlegt hlaupaþol sitt og ekki síður viljastyrkinn sem krefst þess að taka þátt í slíkri keppni. Hann endaði sem sigurvegari bakgarðshlaupsins á Íslandi í fyrra og setti svo Íslandsmetið í keppnisgreininni í vor þegar hann hljóp 50 hringi. Uppfært 15.00: Þorleifur kláraði 26. og 27 hringinn en komst rétt svo í mark í seinna skiptið, hljóp hringinn á 59:57, þremur sekúndum frá tímamörkunum. Uppfært 16.00: Þorleifur hefur lokið keppni, hann dróg sig sjálfur úr leik. Horfa má á beina útsendingu af hlaupinu hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EBVXjX3xiiQ">watch on YouTube</a> Bakgarðshlaup Hlaup Tengdar fréttir Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22. maí 2023 06:43 Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Takist keppendum ekki að klára vegalengdina á tilsettum tíma eru þeir dæmdir úr leik, þannig detta þeir út hver af öðrum þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Hlaupið hófst kl. 12:00 á íslenskum tíma í gær þegar fyrsti hringur var farinn. Þegar fréttin er skrifuð rúmum 24 tímum síðar var Þorleifur að hefja sinn 26. hring. Fyrstu 25 hringina fór hann á meðaltímanum 52:41, sem gera samtals 21 klst., 57 mínútur og 3 sekúndur hlaupandi síðasta sólarhringinn. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Hægt er að fylgjast með Þorleifi á Instagram síðu hans, sem eiginkona hans heldur úti á meðan hlaupinu stendur og uppfærir reglulega. Lifandi stöðuuppfærslur af hlaupinu má sjá hér. Þorleifur hefur vakið mikla athygli fyrir ótrúlegt hlaupaþol sitt og ekki síður viljastyrkinn sem krefst þess að taka þátt í slíkri keppni. Hann endaði sem sigurvegari bakgarðshlaupsins á Íslandi í fyrra og setti svo Íslandsmetið í keppnisgreininni í vor þegar hann hljóp 50 hringi. Uppfært 15.00: Þorleifur kláraði 26. og 27 hringinn en komst rétt svo í mark í seinna skiptið, hljóp hringinn á 59:57, þremur sekúndum frá tímamörkunum. Uppfært 16.00: Þorleifur hefur lokið keppni, hann dróg sig sjálfur úr leik. Horfa má á beina útsendingu af hlaupinu hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EBVXjX3xiiQ">watch on YouTube</a>
Bakgarðshlaup Hlaup Tengdar fréttir Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22. maí 2023 06:43 Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22. maí 2023 06:43
Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44