Foreldrarnir grétu í stúkunni á meðan guttinn bjargaði Barca Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2023 09:20 Marc Guiu fagnar sigurmarki sínu fyrir Barcelona en hann er fæddur 4. janúar 2006. AP/Joan Monfort Marc Guiu var óvænt hetja hjá Barcelona í spænska fótboltanum í gærkvöldi þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins á Athletic Bilbao. Hann setti líka nýtt félagsmet. Þessi sautján ára strákur hafði aldrei áður komið við sögu hjá aðalliði félagsins þegar hann var sendur inn á völlinn á 79. mínútu í stöðunni 0-0. Time to get to bed you have school tomorrow pic.twitter.com/ssa3I2Cbh0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 22, 2023 Aðeins 33 sekúndum síðar var Guiu búinn að skora markið sem reyndist vera eina mark leiksins. Hann var fljótari en allir leikmenn í sögu Barcelona að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Sigurinn þýðir að Barcelona er eini stigi á eftir toppliði Real Madrid en liðin mætast um næstu helgi. „Ég sagði við hann að hann myndi frá eitt gott tækifæri. Ég elska að horfa í andlitin á þessum krökkum. Þeir óttast ekkert,“ sagði Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona eftir leikinn. Marc Guiu: Raw emotion pic.twitter.com/0qvdrP9uG0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023 Guiu kom aðeins inn í hópinn vegna meiðslavandræða Barcelona en margir leikmenn eru meiddir þar á meðal Robert Lewandowski og Frenkie de Jong. Marc hefur verið í La Masia akademíunni í tíu ár og þykir einstaklega góður í að klára færin. Hann hafði aðeins spilað sjö mínútur fyrir b-liðið enda spilar hann vanalega fyrir átján ára lið félagsins. Báðir foreldrar hans voru meðal áhorfenda á leiknum og fóru þau að gráta eftir strákurinn skoraði markið sitt. Marc Guiu: "It's a dream that sometimes you don't even dream of." pic.twitter.com/FZoEqVingc— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Þessi sautján ára strákur hafði aldrei áður komið við sögu hjá aðalliði félagsins þegar hann var sendur inn á völlinn á 79. mínútu í stöðunni 0-0. Time to get to bed you have school tomorrow pic.twitter.com/ssa3I2Cbh0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 22, 2023 Aðeins 33 sekúndum síðar var Guiu búinn að skora markið sem reyndist vera eina mark leiksins. Hann var fljótari en allir leikmenn í sögu Barcelona að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Sigurinn þýðir að Barcelona er eini stigi á eftir toppliði Real Madrid en liðin mætast um næstu helgi. „Ég sagði við hann að hann myndi frá eitt gott tækifæri. Ég elska að horfa í andlitin á þessum krökkum. Þeir óttast ekkert,“ sagði Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona eftir leikinn. Marc Guiu: Raw emotion pic.twitter.com/0qvdrP9uG0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023 Guiu kom aðeins inn í hópinn vegna meiðslavandræða Barcelona en margir leikmenn eru meiddir þar á meðal Robert Lewandowski og Frenkie de Jong. Marc hefur verið í La Masia akademíunni í tíu ár og þykir einstaklega góður í að klára færin. Hann hafði aðeins spilað sjö mínútur fyrir b-liðið enda spilar hann vanalega fyrir átján ára lið félagsins. Báðir foreldrar hans voru meðal áhorfenda á leiknum og fóru þau að gráta eftir strákurinn skoraði markið sitt. Marc Guiu: "It's a dream that sometimes you don't even dream of." pic.twitter.com/FZoEqVingc— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira