Valsmenn geta unnið fimmta leikinn í röð í Síkinu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 14:31 Callum Lawson lék með Val undanfarin tvö tímabil en er nú kominn í Tindastól. Vísir/Hulda Margrét Fjórða umferð Subway deildar karla í körfubolta lýkur í kvöld með risaleik Íslandsmeistara Tindastóls og bikarmeistara Vals í Síkinu á Sauðárkróki. Það er óhætt að Valsmönnum hafi gengið vel í Síkinu síðustu tólf mánuði. Tindastóll og Valur hafa mæst í mögnuðum lokaúrslitum undanfarin tvö tímabil og úrslitin réðust í oddaleik í bæði skiptin. Stólarnir unnu Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor en án þess þó að vinna heimaleik í einvíginu á móti Vals. Valsmenn sóttu líka sigur á Krókinn í Meistarakeppni KKÍ í upphafi tímabilsins og unnu einnig deildarleik sinn á Sauðárkróki á síðustu leiktíð. Nú er því staðan sú að Valsmenn hafa unnið fjóra síðustu leiki sína í Síkinu og alla leiki sína á Króknum frá og með júní 2022. Sautján mánaða tak. Tindastóll hefur aðeins tapað sex heimaleikjum á þessum sautján mánuðum og því hafa 67 prósent þessa tapleikja í Síkinu komið á móti Val. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 19.00 og strax á eftir verður öll umferðin gerð upp í Subway Körfuboltakvöldi. Síðustu leikir Tindastóls og Vals í Síkinu á Sauðárkróki 24. september 2023: Valur vann með 8 stigum, 80-72 [Meistarakeppnin] 15. maí 2023: Valur vann með 13 stigum, 82-69 [Úrslitakeppni] 9. maí 2023: Valur vann með 13 stigum, 100-87 [Úrslitakeppni] 29. desember 2022: Valur vann með 6 stigum, 84-78 [Deildarkeppni] 15. maí 2022: Tindastóll vann með 2 stigum, 97-95 (83-83) [Úrslitakeppni] - Töp Tindastóls í Síkinu á Sauðárkróki frá október 2022: 4 tapleikir á móti Val (4 leikir) 2 tapleikir á móti öllum öðrum liðum (15 leikir) Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Sport Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Enski boltinn McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira
Tindastóll og Valur hafa mæst í mögnuðum lokaúrslitum undanfarin tvö tímabil og úrslitin réðust í oddaleik í bæði skiptin. Stólarnir unnu Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor en án þess þó að vinna heimaleik í einvíginu á móti Vals. Valsmenn sóttu líka sigur á Krókinn í Meistarakeppni KKÍ í upphafi tímabilsins og unnu einnig deildarleik sinn á Sauðárkróki á síðustu leiktíð. Nú er því staðan sú að Valsmenn hafa unnið fjóra síðustu leiki sína í Síkinu og alla leiki sína á Króknum frá og með júní 2022. Sautján mánaða tak. Tindastóll hefur aðeins tapað sex heimaleikjum á þessum sautján mánuðum og því hafa 67 prósent þessa tapleikja í Síkinu komið á móti Val. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 19.00 og strax á eftir verður öll umferðin gerð upp í Subway Körfuboltakvöldi. Síðustu leikir Tindastóls og Vals í Síkinu á Sauðárkróki 24. september 2023: Valur vann með 8 stigum, 80-72 [Meistarakeppnin] 15. maí 2023: Valur vann með 13 stigum, 82-69 [Úrslitakeppni] 9. maí 2023: Valur vann með 13 stigum, 100-87 [Úrslitakeppni] 29. desember 2022: Valur vann með 6 stigum, 84-78 [Deildarkeppni] 15. maí 2022: Tindastóll vann með 2 stigum, 97-95 (83-83) [Úrslitakeppni] - Töp Tindastóls í Síkinu á Sauðárkróki frá október 2022: 4 tapleikir á móti Val (4 leikir) 2 tapleikir á móti öllum öðrum liðum (15 leikir)
Síðustu leikir Tindastóls og Vals í Síkinu á Sauðárkróki 24. september 2023: Valur vann með 8 stigum, 80-72 [Meistarakeppnin] 15. maí 2023: Valur vann með 13 stigum, 82-69 [Úrslitakeppni] 9. maí 2023: Valur vann með 13 stigum, 100-87 [Úrslitakeppni] 29. desember 2022: Valur vann með 6 stigum, 84-78 [Deildarkeppni] 15. maí 2022: Tindastóll vann með 2 stigum, 97-95 (83-83) [Úrslitakeppni] - Töp Tindastóls í Síkinu á Sauðárkróki frá október 2022: 4 tapleikir á móti Val (4 leikir) 2 tapleikir á móti öllum öðrum liðum (15 leikir)
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Sport Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Enski boltinn McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik