Sjáðu martröð Man. Utd á Parken og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 07:31 Harry Maguire mótmælir dómi í 4-3 tapi Manchester United í Kaupmannahöfn í gær. AP/Liselotte Sabroe Fjórða umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta kláraðist í gærkvöldi en fjögur lið tryggðu sér þar sæti í sextán liða úrslitunum. Nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Bayern München, Real Madrid, Real Sociedad og Internazionale hafa öll tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni þrátt fyrir að enn séu tveir leikir eftir. Útlitið er aftur á móti slæmt hjá Manchester United sem tapaði 4-3 á móti danska liðinu FC Kaupmannahöfn á Parken. United komst í 2-0 í leiknum með tveimur mörkum frá Rasmus Hojlund en missti svo Marcus Rashford af velli með umdeilt rautt spjald. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik FCK og Man. United Leikurinn snerist algjörlega við það og United menn misstu hausinn. Danir jöfnuðu í 2-2 og svo aftur í 3-3. Það var síðan sautján ára strákur, Roony Bardghji, sem tryggði danska liðinu sigurinn. Bruno Fernandes skoraði þriðja marki United úr víti. Mohamed Elyounoussi, Diogo Goncalves og Lukas Lerager skoruðu þrjú fyrstu mörk FCK. Harry Kane skoraði tvö mörk þegar Bayern München vann 2-1 sigur á Galatasaray og tryggði sig áfram. FCK komst upp fyrir Galatasaray og í annað sætið eftir úrslitin í gær. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Sevilla Real Madrid komst líka áfram eftir 3-0 sigur á Sporting Braga á Bernabeu leikvanginum þar sem Brahim Diaz, Vinicius Jr. og Rodrygo skoruðu mörkin. Arsenal er einum sigri frá því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum eftir 2-0 sigur á Sevilla á Emirates þar sem Leandro Trossard og Bukayo Saka skoruðu mörkin. Real Sociedad og Internazionale eru bæði komin áfram úr D-riðli, Real Sociedad eftir 3-1 sigur á Benfica en Internazionale eftir 1-0 útisigur á Red Bull Salzburg þar sem Lautaro Martinez skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Bayern München og Galatasaray Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Braga Klippa: Mörkin úr leik Real Sociedad og Benfica Klippa: Markið úr leik Red Bull Salzburg og Inter Klippa: Markið úr leik PSV og Lens Klippa: Mörkin úr leik Napoli og Union Berlin Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira
Bayern München, Real Madrid, Real Sociedad og Internazionale hafa öll tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni þrátt fyrir að enn séu tveir leikir eftir. Útlitið er aftur á móti slæmt hjá Manchester United sem tapaði 4-3 á móti danska liðinu FC Kaupmannahöfn á Parken. United komst í 2-0 í leiknum með tveimur mörkum frá Rasmus Hojlund en missti svo Marcus Rashford af velli með umdeilt rautt spjald. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik FCK og Man. United Leikurinn snerist algjörlega við það og United menn misstu hausinn. Danir jöfnuðu í 2-2 og svo aftur í 3-3. Það var síðan sautján ára strákur, Roony Bardghji, sem tryggði danska liðinu sigurinn. Bruno Fernandes skoraði þriðja marki United úr víti. Mohamed Elyounoussi, Diogo Goncalves og Lukas Lerager skoruðu þrjú fyrstu mörk FCK. Harry Kane skoraði tvö mörk þegar Bayern München vann 2-1 sigur á Galatasaray og tryggði sig áfram. FCK komst upp fyrir Galatasaray og í annað sætið eftir úrslitin í gær. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Sevilla Real Madrid komst líka áfram eftir 3-0 sigur á Sporting Braga á Bernabeu leikvanginum þar sem Brahim Diaz, Vinicius Jr. og Rodrygo skoruðu mörkin. Arsenal er einum sigri frá því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum eftir 2-0 sigur á Sevilla á Emirates þar sem Leandro Trossard og Bukayo Saka skoruðu mörkin. Real Sociedad og Internazionale eru bæði komin áfram úr D-riðli, Real Sociedad eftir 3-1 sigur á Benfica en Internazionale eftir 1-0 útisigur á Red Bull Salzburg þar sem Lautaro Martinez skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Bayern München og Galatasaray Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Braga Klippa: Mörkin úr leik Real Sociedad og Benfica Klippa: Markið úr leik Red Bull Salzburg og Inter Klippa: Markið úr leik PSV og Lens Klippa: Mörkin úr leik Napoli og Union Berlin
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira