Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. nóvember 2023 13:50 Hjónin gengu í hnapphelduna í annað sinn í sumar. Katrín Edda Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. „Ég hef ákveðið að selja fallega kjólinn minn sem ég klæddist 22. júlí síðastliðinn,“ segir Katrín Edda í auglýsingu fyrir brúðarkjólinn á Facebook-síðunni, Brúðkaups hugmyndir. Nývirði kjólsins eru tæpar 500 þúsund krónur. Kjóllinn er hannaður af þýska brúðarkjólframleiðandanum Da Vinci. Katrín klæddist kjólnum þegar þau Markus Wasserbaech gengu í hnapphelduna í Garðakirkju í sumar en það var í annað sinn sem hjónin létu pússa sig saman. Fyrri athöfnin fór fram í Stuttgart í Þýskalandi í miðjum heimsfaraldri. Í millitíðinni eignuðust þau dótturina Elísu Eyþóru. „Hann (kjóllinn) er keyptur hér í Stuttgart í Þýskalandi, efnið er frekar létt myndi ég segja, slóðann er hægt að hengja upp á tölu og hann er bara já gorgeous. Ég lét sérsauma off shoulder hlýrana en það er hægt að krækja þeim af sem ég gerði fyrir veisluna og part af myndatökunni,“ segir í færslunni. Katrín keypti kjólinn í Stuttgart í Þýskalandi. Katrín Edda Að sögn Katrínar greiddi hún 2990 evrur fyrir kjólinn sem samsvarar tæpum 500 þúsund íslenskum krónum. „Hann kostaði nýr 2390 EUR + 600 EUR breytingarkostnaður, sem er ógeðslega mikið í íslenskum krónum en ég er ekki að búast við svo miklu, engar áhyggjur. En samt eitthvað raunhæft,“ segir hún og bætir við að slörið sé mögulega einnig til sölu. Katrín lét þrengja kjólinn í mittið og bæta við hlýrum.Katrín Edda Ástin og lífið Brúðkaup Tengdar fréttir Dagurinn dásamlegur þrátt fyrir að nær ekkert hafi farið eftir plani „Við erum í smá spennufalli eftir þetta,“ segir verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda. Hún og Markus Wasserbaech giftu sig við hátíðlega athöfn um helgina. Þetta var í annað sinn sem hjúin gengu í það heilaga en fyrst giftu þau sig við litla athöfn í Covid faraldrinum. Því var tilhlökkunin mikil við að fagna ástinni með vinum og vandamönnum. 25. júlí 2023 07:00 Barn Katrínar Eddu komið með nafn Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande hafa nefnt nýfædda dóttur sína, Elísu Eyþóru Markusdóttur Wasserbäch. 24. desember 2022 09:15 Katrín Edda og Markus eignuðust stúlku Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande eignuðust stúlku í gærkvöldi. 18. desember 2022 08:21 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
„Ég hef ákveðið að selja fallega kjólinn minn sem ég klæddist 22. júlí síðastliðinn,“ segir Katrín Edda í auglýsingu fyrir brúðarkjólinn á Facebook-síðunni, Brúðkaups hugmyndir. Nývirði kjólsins eru tæpar 500 þúsund krónur. Kjóllinn er hannaður af þýska brúðarkjólframleiðandanum Da Vinci. Katrín klæddist kjólnum þegar þau Markus Wasserbaech gengu í hnapphelduna í Garðakirkju í sumar en það var í annað sinn sem hjónin létu pússa sig saman. Fyrri athöfnin fór fram í Stuttgart í Þýskalandi í miðjum heimsfaraldri. Í millitíðinni eignuðust þau dótturina Elísu Eyþóru. „Hann (kjóllinn) er keyptur hér í Stuttgart í Þýskalandi, efnið er frekar létt myndi ég segja, slóðann er hægt að hengja upp á tölu og hann er bara já gorgeous. Ég lét sérsauma off shoulder hlýrana en það er hægt að krækja þeim af sem ég gerði fyrir veisluna og part af myndatökunni,“ segir í færslunni. Katrín keypti kjólinn í Stuttgart í Þýskalandi. Katrín Edda Að sögn Katrínar greiddi hún 2990 evrur fyrir kjólinn sem samsvarar tæpum 500 þúsund íslenskum krónum. „Hann kostaði nýr 2390 EUR + 600 EUR breytingarkostnaður, sem er ógeðslega mikið í íslenskum krónum en ég er ekki að búast við svo miklu, engar áhyggjur. En samt eitthvað raunhæft,“ segir hún og bætir við að slörið sé mögulega einnig til sölu. Katrín lét þrengja kjólinn í mittið og bæta við hlýrum.Katrín Edda
Ástin og lífið Brúðkaup Tengdar fréttir Dagurinn dásamlegur þrátt fyrir að nær ekkert hafi farið eftir plani „Við erum í smá spennufalli eftir þetta,“ segir verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda. Hún og Markus Wasserbaech giftu sig við hátíðlega athöfn um helgina. Þetta var í annað sinn sem hjúin gengu í það heilaga en fyrst giftu þau sig við litla athöfn í Covid faraldrinum. Því var tilhlökkunin mikil við að fagna ástinni með vinum og vandamönnum. 25. júlí 2023 07:00 Barn Katrínar Eddu komið með nafn Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande hafa nefnt nýfædda dóttur sína, Elísu Eyþóru Markusdóttur Wasserbäch. 24. desember 2022 09:15 Katrín Edda og Markus eignuðust stúlku Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande eignuðust stúlku í gærkvöldi. 18. desember 2022 08:21 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Dagurinn dásamlegur þrátt fyrir að nær ekkert hafi farið eftir plani „Við erum í smá spennufalli eftir þetta,“ segir verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda. Hún og Markus Wasserbaech giftu sig við hátíðlega athöfn um helgina. Þetta var í annað sinn sem hjúin gengu í það heilaga en fyrst giftu þau sig við litla athöfn í Covid faraldrinum. Því var tilhlökkunin mikil við að fagna ástinni með vinum og vandamönnum. 25. júlí 2023 07:00
Barn Katrínar Eddu komið með nafn Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande hafa nefnt nýfædda dóttur sína, Elísu Eyþóru Markusdóttur Wasserbäch. 24. desember 2022 09:15
Katrín Edda og Markus eignuðust stúlku Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande eignuðust stúlku í gærkvöldi. 18. desember 2022 08:21