Dansa til styrktar konum á Gasa Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. desember 2023 17:01 Vel valinn hóp dansara dansa spunaverk til styrktar kvenna á Gasa í Ásmundarsal á morgun klukkan 16:00 til 18:00 Saga SIg Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. „Viðburðurinn er unninn í samstarfi við vel valin hóp dansara út frá dansverkinu Hringrás, sem frumflutt var í febrúar á þessu ári. Verkið hlaut tilnefningu til fernra Grímuverðlauna og hreppti tvenn þeirra, danssýning ársins og dansari ársins,“ segir Þyri Huld. Saga Sig Verkið er spunaverk, flutt af Þyri Huld Árnadóttur, Aðalheiði Halldórsdóttur, Berglindi Rafnsdóttur, Lovísu Ósk Gunnarsdóttur og Írisi Ásmundardóttur, þar sem þær dansa út frá eigin tilfinningum og líðan. Tónlist er í höndum Urðar Hákonardóttur. Helga Lilja Magnúsdóttir hönnuður hjá Helicopter, hannaði bol út frá ljósmynd Sögu Sig sem verður til sölu á staðnum. Auk þess má finna QR -kóða á bolnum með lagi Urðar. Allur ágóði rennur til kvenna á Gasa-svæðinu en samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu á Gasa hefur stríðið kostað meira en 18.700 manns lífið, aðallega konur og börn. Saga Sig Saga Sig Saga Sig Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna í færslu Þyri Huldar hér að neðan. Átök í Ísrael og Palestínu Dans Tengdar fréttir Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14. júní 2023 22:38 Glæsilegir gestir á Grímunni Prúðbúið sviðslistafólk fjölmennti í Borgarleikhúsið í gærkvöldi þar sem Grímuverðlaunahátíðin var haldin í ár. 15. júní 2023 15:20 Uppgötvaði líkamann sinn upp á nýtt „Innblásturinn fyrir verkið er þessi magnaði líkami sem við eigum,“ segir dansarinn Þyri Huld Árnadóttir, sem frumsýnir verkið Hringrás næstkomandi föstudag. Er um að ræða dansverk til heiðurs kvenlíkamanum en verkið samtvinnar myndlist, tónlist og dans, sem mynda heildræna hringrás. 30. janúar 2023 12:00 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
„Viðburðurinn er unninn í samstarfi við vel valin hóp dansara út frá dansverkinu Hringrás, sem frumflutt var í febrúar á þessu ári. Verkið hlaut tilnefningu til fernra Grímuverðlauna og hreppti tvenn þeirra, danssýning ársins og dansari ársins,“ segir Þyri Huld. Saga Sig Verkið er spunaverk, flutt af Þyri Huld Árnadóttur, Aðalheiði Halldórsdóttur, Berglindi Rafnsdóttur, Lovísu Ósk Gunnarsdóttur og Írisi Ásmundardóttur, þar sem þær dansa út frá eigin tilfinningum og líðan. Tónlist er í höndum Urðar Hákonardóttur. Helga Lilja Magnúsdóttir hönnuður hjá Helicopter, hannaði bol út frá ljósmynd Sögu Sig sem verður til sölu á staðnum. Auk þess má finna QR -kóða á bolnum með lagi Urðar. Allur ágóði rennur til kvenna á Gasa-svæðinu en samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu á Gasa hefur stríðið kostað meira en 18.700 manns lífið, aðallega konur og börn. Saga Sig Saga Sig Saga Sig Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna í færslu Þyri Huldar hér að neðan.
Átök í Ísrael og Palestínu Dans Tengdar fréttir Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14. júní 2023 22:38 Glæsilegir gestir á Grímunni Prúðbúið sviðslistafólk fjölmennti í Borgarleikhúsið í gærkvöldi þar sem Grímuverðlaunahátíðin var haldin í ár. 15. júní 2023 15:20 Uppgötvaði líkamann sinn upp á nýtt „Innblásturinn fyrir verkið er þessi magnaði líkami sem við eigum,“ segir dansarinn Þyri Huld Árnadóttir, sem frumsýnir verkið Hringrás næstkomandi föstudag. Er um að ræða dansverk til heiðurs kvenlíkamanum en verkið samtvinnar myndlist, tónlist og dans, sem mynda heildræna hringrás. 30. janúar 2023 12:00 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14. júní 2023 22:38
Glæsilegir gestir á Grímunni Prúðbúið sviðslistafólk fjölmennti í Borgarleikhúsið í gærkvöldi þar sem Grímuverðlaunahátíðin var haldin í ár. 15. júní 2023 15:20
Uppgötvaði líkamann sinn upp á nýtt „Innblásturinn fyrir verkið er þessi magnaði líkami sem við eigum,“ segir dansarinn Þyri Huld Árnadóttir, sem frumsýnir verkið Hringrás næstkomandi föstudag. Er um að ræða dansverk til heiðurs kvenlíkamanum en verkið samtvinnar myndlist, tónlist og dans, sem mynda heildræna hringrás. 30. janúar 2023 12:00