Fyrsti trommuleikari AC/DC látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. desember 2023 18:24 Burgess á tónleikum áströlsku hljómsveitarinnar The Masters Apprentices árið 2002. Getty Ástralski trommuleikarinn Colin Burgess, sem var fyrsti slagverksleikari rokkhljómsveitarinnar AC/DC, er látinn. Burgess varð 77 ára gamall. Greint er frá andlátinu á Facebook síðu AC/DC. „Mjög sorglegt að heyra af andláti Colin Burgess. Hann var okkar fyrsti trommuleikari og mjög virtur tónlistarmaður. Góðar minningar, rokkaðu í friði Colin,“ segir í tilkynningunni. Dánarorsök Burgess liggur ekki fyrir. Burgess tilheyrði frumgerðinni af hljómsveitinni frægu auk bræðranna Angus og Malcolm Young, Dave Evans og Larry van Kriedt. Burgess spilaði inn á fyrsta slagara hljómsveitarinnar, Can I Sit Next to You Girl. Hann entist þó ekki lengi í hljómsveitinni en ári eftir stofnun hennar var Burgess rekinn úr AC/DC vegna ásakana um að hann hefði drukkið sig fullan á tónleikum þeirra. Burgess hélt því þá fram að honum hefði verið byrlað en sú afsökun bjargaði honum ekki hjá brottvísun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yoLbLZjkqhs">watch on YouTube</a> Tónlist Hollywood Andlát Ástralía Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Greint er frá andlátinu á Facebook síðu AC/DC. „Mjög sorglegt að heyra af andláti Colin Burgess. Hann var okkar fyrsti trommuleikari og mjög virtur tónlistarmaður. Góðar minningar, rokkaðu í friði Colin,“ segir í tilkynningunni. Dánarorsök Burgess liggur ekki fyrir. Burgess tilheyrði frumgerðinni af hljómsveitinni frægu auk bræðranna Angus og Malcolm Young, Dave Evans og Larry van Kriedt. Burgess spilaði inn á fyrsta slagara hljómsveitarinnar, Can I Sit Next to You Girl. Hann entist þó ekki lengi í hljómsveitinni en ári eftir stofnun hennar var Burgess rekinn úr AC/DC vegna ásakana um að hann hefði drukkið sig fullan á tónleikum þeirra. Burgess hélt því þá fram að honum hefði verið byrlað en sú afsökun bjargaði honum ekki hjá brottvísun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yoLbLZjkqhs">watch on YouTube</a>
Tónlist Hollywood Andlát Ástralía Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira