Van Gerwen flaug áfram en James Wade er úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2023 23:30 Michael van Gerwen er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti. Tom Dulat/Getty Images Hollendingurinn Michael van Gerwen sýndi úr hverju hann er gerður þegar hann tryggði sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti með öruggum 3-0 sigri gegn Keane Barry. Englendingurinn James Wade er hins vegar óvænt fallinn úr leik. Van Gerwen og Barry mættust í síðustu viðureign dagsins í Alexandra Palace og eftir að hafa hikstað örlítið í fyrsta legg setti sá hollenski í fluggírinn. Hann vann fyrsta settið 3-1, sem og það næsta, áður en hann tryggði sér sigur í leiknum með 3-0 sigri í þriðja settinu. Dominance from Michael van Gerwen... ✅📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/dGtJfMYbNq— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2023 Hins vegar er Englendingurinn James Wade óvænt fallinn úr leik eftir tap gegn Kanadamanninum Matt Campbell. Wade situr í 13. sæti heimslista PDC, en Campbell í 57. sæti, og því bjuggust flestir við því að sá fyrrnefndi myndi tryggja sér sæti í 32-manna úrslitum. Wade vann fyrsta settið 3-1 áður en Campbell jafnaði metin með 3-1 sigri í örðu setti. Aftur vann Wade 3-1 í þriðja setti, en 3-0 sigur Campbell í fjórða settinu tryggði Kanadmanninum möguleika á óvæntum sigri í oddasetti. Fór það svo að Campbell vann oddasettið 3-1 og er þar með kominn í 32-manna úrslit á kostnað James Wade sem situr eftir með sárt ennið. CAMPBELL STUNS WADE! 🇨🇦What a moment for Matt Campbell, who produces one of the performances of his career to dump out four-time semi-finalist James Wade!Wade becomes the first seed to crash out of this year's tournament! 😳📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/pzeieQuxUD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2023 Öll úrslit dagsins Ian White 1-3 Tomoya Goto Ritchie Edhouse 2-3 Jeffrey de Graaf Keegan Brown 1-3 Boris Krcmar James Wade 2-3 Matt Campbell Steve Beaton 3-1 Wessel Nijman Mike De Decker 3-0 Dragutin Horvat Ricardo Pietreczko 3-0 Mikuru Suzuki Michael van Gerwen 3-0 Keane Barry Pílukast Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Handbolti Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira
Van Gerwen og Barry mættust í síðustu viðureign dagsins í Alexandra Palace og eftir að hafa hikstað örlítið í fyrsta legg setti sá hollenski í fluggírinn. Hann vann fyrsta settið 3-1, sem og það næsta, áður en hann tryggði sér sigur í leiknum með 3-0 sigri í þriðja settinu. Dominance from Michael van Gerwen... ✅📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/dGtJfMYbNq— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2023 Hins vegar er Englendingurinn James Wade óvænt fallinn úr leik eftir tap gegn Kanadamanninum Matt Campbell. Wade situr í 13. sæti heimslista PDC, en Campbell í 57. sæti, og því bjuggust flestir við því að sá fyrrnefndi myndi tryggja sér sæti í 32-manna úrslitum. Wade vann fyrsta settið 3-1 áður en Campbell jafnaði metin með 3-1 sigri í örðu setti. Aftur vann Wade 3-1 í þriðja setti, en 3-0 sigur Campbell í fjórða settinu tryggði Kanadmanninum möguleika á óvæntum sigri í oddasetti. Fór það svo að Campbell vann oddasettið 3-1 og er þar með kominn í 32-manna úrslit á kostnað James Wade sem situr eftir með sárt ennið. CAMPBELL STUNS WADE! 🇨🇦What a moment for Matt Campbell, who produces one of the performances of his career to dump out four-time semi-finalist James Wade!Wade becomes the first seed to crash out of this year's tournament! 😳📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/pzeieQuxUD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2023 Öll úrslit dagsins Ian White 1-3 Tomoya Goto Ritchie Edhouse 2-3 Jeffrey de Graaf Keegan Brown 1-3 Boris Krcmar James Wade 2-3 Matt Campbell Steve Beaton 3-1 Wessel Nijman Mike De Decker 3-0 Dragutin Horvat Ricardo Pietreczko 3-0 Mikuru Suzuki Michael van Gerwen 3-0 Keane Barry
Ian White 1-3 Tomoya Goto Ritchie Edhouse 2-3 Jeffrey de Graaf Keegan Brown 1-3 Boris Krcmar James Wade 2-3 Matt Campbell Steve Beaton 3-1 Wessel Nijman Mike De Decker 3-0 Dragutin Horvat Ricardo Pietreczko 3-0 Mikuru Suzuki Michael van Gerwen 3-0 Keane Barry
Pílukast Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Handbolti Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira