Fossaforstjórarnir veðsetja allt sitt í VÍS Árni Sæberg skrifar 21. desember 2023 11:23 Haraldur I. Þórðarson, forstjóri samstæðu VÍS og fyrrverandi forstjóri Fossa, og Steingrímur Arnar Finnsson. Fossar Haraldur I. Þórðarson, forstjóri samstæðu VÍS og fyrrverandi forstjóri Fossa, og Steingrímur Arnar Finnsson, forstjóri Fossa, hafa sett alla hluti sína í VÍS, sem þeir eignuðust í kjölfar sameiningar félaganna tveggja, að veði til tryggingar lánasamningum. Samanlagt virði hlutanna er tæplega 1,5 milljarðar króna. Þetta segir í tilkynningu VÍS til Kauphallar eftir lokun markaða í gær. Þar segir að félögin H3 ehf., sem Haraldur á ásamt eiginkonu sinni Ragnhildi Ágústsdóttur, og Kormákur invest ehf., sem Steingrímur Arnar á, hafi veðsett hluti sína í VÍS til tryggingar lánssamningi. H3 fer með 50,985 milljónir hluta, sem metnir eru á um 850 milljónir króna, og Kormákur invest með 35,614 milljónir hluta, sem metnir eru á um 600 milljónir króna. Í tilkynningu segir að hlutir í Fossum fjárfestingarbanka hf., sem voru í eigu félaganna tveggja, upphaflega meðal annars í gegnum félagið Fossar Markets Holding ehf. (FMH), hafi að hluta til verið fjármagnaðir með lánsfjármagni sem tryggt var með veði í hlutum í Fossum fjárfestingarbanka hf. Við slit félagsins FMH hafi hluthafar þess, þar með talið félögin tvö, yfir eignir og skuldir félagsins, hlutfallslega í samræmi við hlutafjáreign sína, þar á meðal lán sem tryggt var með veði í hlutum í Fossum fjárfestingarbanka hf.. Nýtilkomin skylda til að tilkynna veðsetningu Við sameiningu Vátryggingafélags Íslands hf., VÍS, og Fossa fjárfestingarbanka hf., sem kom til framkvæmda hinn 2. október 2023, hafi félögin eignast áðurnefnda hluti í VÍS gegn afhendingu hluta sinna í Fossum fjárfestingarbanka hf.. Framangreind lán félaganna hafi nú verið endurfjármögnuð með bankaláni og í samræmi evrópureglugerð um markaðssvik, MAR, sé upplýst um að félögin hafi sett hluti sína í VÍS að veði til tryggingar greiðslu lánsins. Við sameiningu VÍS og Fossa varð Haraldur annar forstjóra VÍS, ásamt Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, og Steingrímur Arnar tók við forstjórastóli Fossa, sem nú er dótturfyrirtæki VÍS. VÍS Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Tengdar fréttir Veðsetja alla hluti sína í VÍS og Kaldalóni Fjárfestingafélagið Skel hefur veðsett alla hluti sína í félögunum VÍS og Kaldalóni, helstu skráðu félögunum í eignasafni Skeljar. Forstjórinn segir um hefðbundna fjármögnun að ræða. 20. desember 2023 16:10 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu VÍS til Kauphallar eftir lokun markaða í gær. Þar segir að félögin H3 ehf., sem Haraldur á ásamt eiginkonu sinni Ragnhildi Ágústsdóttur, og Kormákur invest ehf., sem Steingrímur Arnar á, hafi veðsett hluti sína í VÍS til tryggingar lánssamningi. H3 fer með 50,985 milljónir hluta, sem metnir eru á um 850 milljónir króna, og Kormákur invest með 35,614 milljónir hluta, sem metnir eru á um 600 milljónir króna. Í tilkynningu segir að hlutir í Fossum fjárfestingarbanka hf., sem voru í eigu félaganna tveggja, upphaflega meðal annars í gegnum félagið Fossar Markets Holding ehf. (FMH), hafi að hluta til verið fjármagnaðir með lánsfjármagni sem tryggt var með veði í hlutum í Fossum fjárfestingarbanka hf. Við slit félagsins FMH hafi hluthafar þess, þar með talið félögin tvö, yfir eignir og skuldir félagsins, hlutfallslega í samræmi við hlutafjáreign sína, þar á meðal lán sem tryggt var með veði í hlutum í Fossum fjárfestingarbanka hf.. Nýtilkomin skylda til að tilkynna veðsetningu Við sameiningu Vátryggingafélags Íslands hf., VÍS, og Fossa fjárfestingarbanka hf., sem kom til framkvæmda hinn 2. október 2023, hafi félögin eignast áðurnefnda hluti í VÍS gegn afhendingu hluta sinna í Fossum fjárfestingarbanka hf.. Framangreind lán félaganna hafi nú verið endurfjármögnuð með bankaláni og í samræmi evrópureglugerð um markaðssvik, MAR, sé upplýst um að félögin hafi sett hluti sína í VÍS að veði til tryggingar greiðslu lánsins. Við sameiningu VÍS og Fossa varð Haraldur annar forstjóra VÍS, ásamt Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, og Steingrímur Arnar tók við forstjórastóli Fossa, sem nú er dótturfyrirtæki VÍS.
VÍS Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Tengdar fréttir Veðsetja alla hluti sína í VÍS og Kaldalóni Fjárfestingafélagið Skel hefur veðsett alla hluti sína í félögunum VÍS og Kaldalóni, helstu skráðu félögunum í eignasafni Skeljar. Forstjórinn segir um hefðbundna fjármögnun að ræða. 20. desember 2023 16:10 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Sjá meira
Veðsetja alla hluti sína í VÍS og Kaldalóni Fjárfestingafélagið Skel hefur veðsett alla hluti sína í félögunum VÍS og Kaldalóni, helstu skráðu félögunum í eignasafni Skeljar. Forstjórinn segir um hefðbundna fjármögnun að ræða. 20. desember 2023 16:10