Þrjátíu látnir hið minnsta og fjölda enn leitað Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2024 06:32 Mikill fjöldi húsa eyðilagðist í Kanazawa í Ishikawa-héraði í stóra skjálftanum í gær. AP Talsmenn yfirvalda í Ishikawa-héraði í Japan hafa staðfest að þrjátíu hið minnsta hafi látið lífið í stóra skjálftanum sem reið í gær og varð til þess að fjöldi bygginga eyðilagðist og flóðbylgja skall á landið. Fjölda fólks er enn leitað. Um þúsund manna björgunarlið leitar nú að fólki sem talið er að kunni að vera grafið í húsarústum og hefur japanski herinn unnið að því að koma hjálpargögnum til þeirra sem hafa neyðst til að flýja heimili sín. Ýmsar hindranir á vegum – bæði vegna skemmdra húsa, bilaðra bíla og fallinna trjáa – hafa torveldað björgunarstarf. Skjálftinn mældist 7,6 að stærð og átti upptök sín í Japanshafi, vestur af Japan, um klukkan 16 að staðartíma í gær. Yfirvöld gáfu strax út flóðbylgjuviðvörun og beindi því strax til fólks að leita á hærri stað í landslagi. Flóðbylgjan náði allt að metra að hæð, en flóðbylgjuviðvörunum hefur nú verið aflétt. Stór markaður brann til kaldra kola í Wajima eftir að eldur kom upp í kjölfar skjálftans. AP Fumio Kishida, forsætisráðherra Japans, segir að eyðilegginguna mikla og ljóst að manntjónið sé mikið. Talsmenn yfirvalda staðfesta að fimmtán hið minnsta hafi látist í borginni Wajima, sex í Suzu nyrst á Noto-skaganum, og fimm í Nanao. Þá hafa einhverjir fundist látnir í Hakui, Anamizu og Shika. Talsvert hefur verið um eftirskjálfta frá því að stóri skjálftinn reið yfir í gær og hefur sá stærsti mælst 6 að stærð. Japan Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Enn leitað að fólki eftir jarðskjálftann í Japan Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir jarðskjálftann sem reið yfir Japan á nýársdag að sögn yfirvalda. Fjöldi húsa eyðilagðist, um 33 þúsund heimili eru án rafmagns og mörg þúsund manns hafa flúið vesturströndina vegna hættu á flóðbylgjum. 2. janúar 2024 00:01 Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Japan eftir skjálfta 7,6 að stærð Yfirvöld í Japan hafa gefið út flóðbylgjuviðvörun eftir að skjálfti 7,6 að stærð reið yfir í Japanshafi, vestur af landinu. 1. janúar 2024 08:06 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Um þúsund manna björgunarlið leitar nú að fólki sem talið er að kunni að vera grafið í húsarústum og hefur japanski herinn unnið að því að koma hjálpargögnum til þeirra sem hafa neyðst til að flýja heimili sín. Ýmsar hindranir á vegum – bæði vegna skemmdra húsa, bilaðra bíla og fallinna trjáa – hafa torveldað björgunarstarf. Skjálftinn mældist 7,6 að stærð og átti upptök sín í Japanshafi, vestur af Japan, um klukkan 16 að staðartíma í gær. Yfirvöld gáfu strax út flóðbylgjuviðvörun og beindi því strax til fólks að leita á hærri stað í landslagi. Flóðbylgjan náði allt að metra að hæð, en flóðbylgjuviðvörunum hefur nú verið aflétt. Stór markaður brann til kaldra kola í Wajima eftir að eldur kom upp í kjölfar skjálftans. AP Fumio Kishida, forsætisráðherra Japans, segir að eyðilegginguna mikla og ljóst að manntjónið sé mikið. Talsmenn yfirvalda staðfesta að fimmtán hið minnsta hafi látist í borginni Wajima, sex í Suzu nyrst á Noto-skaganum, og fimm í Nanao. Þá hafa einhverjir fundist látnir í Hakui, Anamizu og Shika. Talsvert hefur verið um eftirskjálfta frá því að stóri skjálftinn reið yfir í gær og hefur sá stærsti mælst 6 að stærð.
Japan Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Enn leitað að fólki eftir jarðskjálftann í Japan Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir jarðskjálftann sem reið yfir Japan á nýársdag að sögn yfirvalda. Fjöldi húsa eyðilagðist, um 33 þúsund heimili eru án rafmagns og mörg þúsund manns hafa flúið vesturströndina vegna hættu á flóðbylgjum. 2. janúar 2024 00:01 Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Japan eftir skjálfta 7,6 að stærð Yfirvöld í Japan hafa gefið út flóðbylgjuviðvörun eftir að skjálfti 7,6 að stærð reið yfir í Japanshafi, vestur af landinu. 1. janúar 2024 08:06 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Enn leitað að fólki eftir jarðskjálftann í Japan Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir jarðskjálftann sem reið yfir Japan á nýársdag að sögn yfirvalda. Fjöldi húsa eyðilagðist, um 33 þúsund heimili eru án rafmagns og mörg þúsund manns hafa flúið vesturströndina vegna hættu á flóðbylgjum. 2. janúar 2024 00:01
Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Japan eftir skjálfta 7,6 að stærð Yfirvöld í Japan hafa gefið út flóðbylgjuviðvörun eftir að skjálfti 7,6 að stærð reið yfir í Japanshafi, vestur af landinu. 1. janúar 2024 08:06