Gular viðvaranir vegna austan storms Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2024 10:43 Viðvaranirnar taka gildi klukkan 2 í kvöld. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á Suðurlandi og Suðausturlandi þar sem von er á austan stormi eða hvassviðri og hríð. Viðvaranirnar taka gildi klukkan 20 í kvöld og standa fram á miðja nótt. Um Suðurland segir að spáð sé austan 15 til 25 metrar á sekúndu þar sem hvassast verður undir Eyjafjöllum með snörpum vindhviðum. Einnig megi búast við snjókomu eða slyddu með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Um Suðausturlandi segir að spáð sé austan 15 til 23 metra á sekúndu og snjókoma eða slydda, sums staðar talsverð ofankoma. „Hægari vindur austan Öræfa. Búast má við lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum.,“ segir á vef Veðurstofunnar. Í tilkynningu frá veðurfræðingi Veðurstofunnar kom fram að spáð væri að hviður undir Eyjafjöllum gætu náð 35 metrum á sekúndu eftir klukkan 18. Gætu akstursskilyrði reynst erfið og blint í snjókomu á Reynisfjalli þá. Hviður um 35 m/s undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi eftir kl 21, og nýsnævið skefur þá víða suðvestantil og því mögulega blint í skafrenningi. Veður Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Sjá meira
Viðvaranirnar taka gildi klukkan 20 í kvöld og standa fram á miðja nótt. Um Suðurland segir að spáð sé austan 15 til 25 metrar á sekúndu þar sem hvassast verður undir Eyjafjöllum með snörpum vindhviðum. Einnig megi búast við snjókomu eða slyddu með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Um Suðausturlandi segir að spáð sé austan 15 til 23 metra á sekúndu og snjókoma eða slydda, sums staðar talsverð ofankoma. „Hægari vindur austan Öræfa. Búast má við lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum.,“ segir á vef Veðurstofunnar. Í tilkynningu frá veðurfræðingi Veðurstofunnar kom fram að spáð væri að hviður undir Eyjafjöllum gætu náð 35 metrum á sekúndu eftir klukkan 18. Gætu akstursskilyrði reynst erfið og blint í snjókomu á Reynisfjalli þá. Hviður um 35 m/s undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi eftir kl 21, og nýsnævið skefur þá víða suðvestantil og því mögulega blint í skafrenningi.
Veður Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Sjá meira