KSÍ auglýsir eftir lukkukrökkum Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2024 15:30 Þessir krakkar fylgdu íslenska liðinu inn á Laugardalsvöll fyrir leik við Þýskaland síðasta haust. vísir/Diego Knattspyrnusamband Íslands býður nú börnum á aldrinum 6-10 ára upp á tækifæri til að leiða leikmenn kvennalandsliðsins inn á Kópavogsvöll, fyrir leikinn mikilvæga við Serbíu um sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Um er að ræða seinni leikinn í umspilinu við Serbíu og fer hann fram þriðjudaginn 27. febrúar. Sigurliðið í einvíginu spilar í A-deild Þjóðadeildarinnar í ár og það gefur mun betri möguleika á að komast í lokakeppni EM 2025. Lukkukrakkarnir ganga með leikmönnum beggja liða inn á völlinn og standa hjá þeim á meðan þjóðsöngvarnir eru spilaðir. Leiktíminn er ansi óvanalegur en leikurinn hefst klukkan 14:30. Það er vegna þess að styrkur flóðljósa á íslenskum völlum stenst hvergi kröfur UEFA nema á Laugardalsvelli, sem er snævi þakinn og ekki leikhæfur á þessum árstíma. Lukkukrakkarnir þurfa að vera undir 140 cm á hæð og á aldrinum 6-10 ára. Þeir fá bláan Puma-bol sem verður sérmerktur leiknum, og geta keypt hann á kostnaðarverði sem samkvæmt vef KSÍ er 4.800 krónur. Kaupa þarf miða fyrir að minnsta kosti einn fylgdarmann á leikinn, fyrir 2.500 krónur. Nánar má lesa um málið á vef KSÍ en hægt er að skrá lukkukrakka með því að smella hér. Dregið verður úr skráðum nöfnum ef þess þarf. Landslið kvenna í fótbolta KSÍ Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Um er að ræða seinni leikinn í umspilinu við Serbíu og fer hann fram þriðjudaginn 27. febrúar. Sigurliðið í einvíginu spilar í A-deild Þjóðadeildarinnar í ár og það gefur mun betri möguleika á að komast í lokakeppni EM 2025. Lukkukrakkarnir ganga með leikmönnum beggja liða inn á völlinn og standa hjá þeim á meðan þjóðsöngvarnir eru spilaðir. Leiktíminn er ansi óvanalegur en leikurinn hefst klukkan 14:30. Það er vegna þess að styrkur flóðljósa á íslenskum völlum stenst hvergi kröfur UEFA nema á Laugardalsvelli, sem er snævi þakinn og ekki leikhæfur á þessum árstíma. Lukkukrakkarnir þurfa að vera undir 140 cm á hæð og á aldrinum 6-10 ára. Þeir fá bláan Puma-bol sem verður sérmerktur leiknum, og geta keypt hann á kostnaðarverði sem samkvæmt vef KSÍ er 4.800 krónur. Kaupa þarf miða fyrir að minnsta kosti einn fylgdarmann á leikinn, fyrir 2.500 krónur. Nánar má lesa um málið á vef KSÍ en hægt er að skrá lukkukrakka með því að smella hér. Dregið verður úr skráðum nöfnum ef þess þarf.
Landslið kvenna í fótbolta KSÍ Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira