Rússar berjast fyrir Ólympíugullinu í réttarsalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2024 12:01 Skautlandslið Rússa fagnar hér gullinu sínu í Peking 2022. Þau þurftu að skila verðlaunum sínum en í þessu liði voru Kamila Valieva, Anastasia Mishina, Aleksandr Galliamov, Victoria Sanitsina, Nikita Katsalapov og Mark Kondratiuk. Getty/Jean Catuffe Rússar hafa sent inn þrjár áfrýjanir til Alþjóða íþróttadómstólsins vegna gullverðlaunanna sem voru tekin af þeim vegna lyfjamáls skautakonunnar Kamilu Valievu. Rússland vann gull í liðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 en eftir keppnina kom í ljós að hin fjórtán ára gamla Kamila Valieva hafði fallið á lyfjaprófi í aðdraganda leikanna. Eftir að Alþjóða íþróttadómstólinn staðfesti það endanlega að Kamila Valieva hefði fallið á lyfjaprófi þá ákvað Alþjóða skautsambandið að draga stig hennar af rússneska liðinu. Figure skating-Canada, Russia file appeals against re-ranking of 2022 Olympic team result https://t.co/h47S5VYCdD pic.twitter.com/dBVkmEAnBx— CNA (@ChannelNewsAsia) February 26, 2024 Rússarnir duttu þar með niður í þriðja sætið og urðu því að skipta gullinu út fyrir brons. Bandaríkjamenn fengu þá gull en Japanir silfur. Rússar er ekki tilbúnir að gefast upp og hafa nú sent inn þrjár áfrýjanir vegna málsins. Ein kom frá rússnesku Ólympíunefndinni, ein frá rússneska skautasambandinu og loks eins frá sex meðlimum skautalandsliðs Rússa. Kamila Valieva heldur því fram að hún hafi fengið ólöglega lyfið í gegnum eftirrétt afa síns. Hann átti að hafa mulið hjartameðal sitt út í eftirréttinn sem hún svo borðaði. Alþjóða íþróttadómstólinn hafnaði þeirri vörn hennar. Allar áfrýjanirnar kalla eftir því að Rússar fái gullið sitt aftur. Kanadamenn hafa líka sent inn áfrýjun því þeir vilja frá bronsið af því að þeir telja sig eiga inn tvö aukastig sem kæmu þeim yfir Rússana. Málsmeðferðin er aðeins nýbyrjuð og ekki vitað hvenær er von á niðurstöðu í málinu. CAS registered 4 appeals for the ISU decision: 1 from Skate Canada to put Canada in bronze, three from Russia to reinstate original rankings (1 from Russian Olympic Committee, 1 from Russian figure skating federation, and 1 from the athletes of the team event) https://t.co/SuQUWcS5bI pic.twitter.com/vCDmVaQe1l— Jackie Wong (@rockerskating) February 26, 2024 Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Rússland vann gull í liðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 en eftir keppnina kom í ljós að hin fjórtán ára gamla Kamila Valieva hafði fallið á lyfjaprófi í aðdraganda leikanna. Eftir að Alþjóða íþróttadómstólinn staðfesti það endanlega að Kamila Valieva hefði fallið á lyfjaprófi þá ákvað Alþjóða skautsambandið að draga stig hennar af rússneska liðinu. Figure skating-Canada, Russia file appeals against re-ranking of 2022 Olympic team result https://t.co/h47S5VYCdD pic.twitter.com/dBVkmEAnBx— CNA (@ChannelNewsAsia) February 26, 2024 Rússarnir duttu þar með niður í þriðja sætið og urðu því að skipta gullinu út fyrir brons. Bandaríkjamenn fengu þá gull en Japanir silfur. Rússar er ekki tilbúnir að gefast upp og hafa nú sent inn þrjár áfrýjanir vegna málsins. Ein kom frá rússnesku Ólympíunefndinni, ein frá rússneska skautasambandinu og loks eins frá sex meðlimum skautalandsliðs Rússa. Kamila Valieva heldur því fram að hún hafi fengið ólöglega lyfið í gegnum eftirrétt afa síns. Hann átti að hafa mulið hjartameðal sitt út í eftirréttinn sem hún svo borðaði. Alþjóða íþróttadómstólinn hafnaði þeirri vörn hennar. Allar áfrýjanirnar kalla eftir því að Rússar fái gullið sitt aftur. Kanadamenn hafa líka sent inn áfrýjun því þeir vilja frá bronsið af því að þeir telja sig eiga inn tvö aukastig sem kæmu þeim yfir Rússana. Málsmeðferðin er aðeins nýbyrjuð og ekki vitað hvenær er von á niðurstöðu í málinu. CAS registered 4 appeals for the ISU decision: 1 from Skate Canada to put Canada in bronze, three from Russia to reinstate original rankings (1 from Russian Olympic Committee, 1 from Russian figure skating federation, and 1 from the athletes of the team event) https://t.co/SuQUWcS5bI pic.twitter.com/vCDmVaQe1l— Jackie Wong (@rockerskating) February 26, 2024
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira