Dómnefndin búin að gera upp hug sinn í Söngvakeppninni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. mars 2024 18:32 Sigga Beinteins hefur farið þrisvar fyrir Íslands hönd í Eurovision. Hún tók lagið á öðru undanúrslitakvöldanna. Vísir/Hulda Margrét Sjö tónlistarspekúlantar hafa mikið um það að segja hvaða tvö lög munu berjast um það að verða fulltrúar Íslands í Eurovision árið 2024. Eurovision-kempa er á meðal dómara. Greint var frá því hverjir skipa dómnefndina í hádeginu í dag. Fólkið fylgdist með rennslinu í gærkvöldi í Laugardalshöll og eru því búin að gera upp hug sinn. Hver hann er kemur í ljós í kvöld. Dómararnir sjö eru: Vigdís Hafliðadóttir söngkona Sindri Ástmarsson dagskrárstjóri Iceland Airwaves Erna Hrönn söngkona og útvarpskona Árni Matthíasson tónlistarblaðamaður og rithöfundur Sigríður Beinteinsdóttir söngkona Einar Bárðarson stjórnarformaður Tónlistarmiðstöðvar Elín Hall tónlistarkona Dómnefndin hefur helmingsvægi atkvæða á móti símakosningu almennings í fyrri kosningu kvöldsins. Lögin tvö sem hafna í efstu sætunum fara svo í einvígi. Keppendur taka atkvæðin sem þau hlutu í fyrri hlutanum með sér í einvígið en þar tekur bara við símakosning almennings. Atkvæðin í seinni hlutanum bætast síðan ofan á eldri atkvæðin og heildarfjöldinn sker úr um hver stendur uppi sem sigurvegari. Þeir sem vilja skilja söguna á bak við einvígið sem hefur verið við lýði í tæpan áratug geta kynnt sér fréttaskýringu Vísis um einvígið frá árinu 2015. Eurovision Tónlist Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Greint var frá því hverjir skipa dómnefndina í hádeginu í dag. Fólkið fylgdist með rennslinu í gærkvöldi í Laugardalshöll og eru því búin að gera upp hug sinn. Hver hann er kemur í ljós í kvöld. Dómararnir sjö eru: Vigdís Hafliðadóttir söngkona Sindri Ástmarsson dagskrárstjóri Iceland Airwaves Erna Hrönn söngkona og útvarpskona Árni Matthíasson tónlistarblaðamaður og rithöfundur Sigríður Beinteinsdóttir söngkona Einar Bárðarson stjórnarformaður Tónlistarmiðstöðvar Elín Hall tónlistarkona Dómnefndin hefur helmingsvægi atkvæða á móti símakosningu almennings í fyrri kosningu kvöldsins. Lögin tvö sem hafna í efstu sætunum fara svo í einvígi. Keppendur taka atkvæðin sem þau hlutu í fyrri hlutanum með sér í einvígið en þar tekur bara við símakosning almennings. Atkvæðin í seinni hlutanum bætast síðan ofan á eldri atkvæðin og heildarfjöldinn sker úr um hver stendur uppi sem sigurvegari. Þeir sem vilja skilja söguna á bak við einvígið sem hefur verið við lýði í tæpan áratug geta kynnt sér fréttaskýringu Vísis um einvígið frá árinu 2015.
Eurovision Tónlist Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira