Viggó endaði einokun Gidsel: Valinn í úrvalslið mánaðarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 07:21 Viggó Kristjánsson stóð sig frábærlega með Leipzig liðinu í febrúar. Getty/Hendrik Schmidt Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var besta hægri skyttan í bestu deild í heimi í öðrum mánuði ársins. Viggó var valinn í úrvalslið febrúarmánaðar í þýsku Bundesligunni eftir frábæra frammistöðu sína með Leipzig. Það vantar ekki samkeppnina í þessari stöðu í deildinni og þessi útnefning því mikill heiður fyrir okkar mann. Viggó endaði með þessu fjögurra mánaða einokun Danans Mathias Gidsel á stöðunni í úrvalsliðinu sem er valið af þýsku deildinni sjálfri. Viggó skoraði 21 mark í tveimur leikjum sínum í mánuðinum þar af fjórtán mörk á móti Bergischer HC. Í þeim leik var hann einnig með fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að nítján mörkum liðsins. Mörkin fjórtán á móti Bergischer voru nýtt félagsmet hjá leikmanni Leipzig í einum leik. Viggó nýtti 72 prósent skota sinna í þessum tveimur leikjum en hann skoraði sjö mörk á móti Gummersbach. Aðrir í liði febrúar voru markvörðurinn Domenico Ebner hjá Leipzig, vinstri hornamaðurinn Casper U. Mortensen hjá Hamburg, vinstri skyttan Eric Johansson hjá Kiel, leikstjórnandinn Manuel Zehnder hjá Eisenach, hægri hornamaðurinn Tim Hornke hjá Magdeburg og línumaðurinn Magnus Saugstrup hjá Magdeburg. View this post on Instagram A post shared by LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) Þýski handboltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira
Viggó var valinn í úrvalslið febrúarmánaðar í þýsku Bundesligunni eftir frábæra frammistöðu sína með Leipzig. Það vantar ekki samkeppnina í þessari stöðu í deildinni og þessi útnefning því mikill heiður fyrir okkar mann. Viggó endaði með þessu fjögurra mánaða einokun Danans Mathias Gidsel á stöðunni í úrvalsliðinu sem er valið af þýsku deildinni sjálfri. Viggó skoraði 21 mark í tveimur leikjum sínum í mánuðinum þar af fjórtán mörk á móti Bergischer HC. Í þeim leik var hann einnig með fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að nítján mörkum liðsins. Mörkin fjórtán á móti Bergischer voru nýtt félagsmet hjá leikmanni Leipzig í einum leik. Viggó nýtti 72 prósent skota sinna í þessum tveimur leikjum en hann skoraði sjö mörk á móti Gummersbach. Aðrir í liði febrúar voru markvörðurinn Domenico Ebner hjá Leipzig, vinstri hornamaðurinn Casper U. Mortensen hjá Hamburg, vinstri skyttan Eric Johansson hjá Kiel, leikstjórnandinn Manuel Zehnder hjá Eisenach, hægri hornamaðurinn Tim Hornke hjá Magdeburg og línumaðurinn Magnus Saugstrup hjá Magdeburg. View this post on Instagram A post shared by LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl)
Þýski handboltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira