Sjáðu tilþrif Orra og mörkin sem komu City og Real áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 09:00 Vinicius Junior fagnar hér marki sínu fyrir Real Madrid í gærkvöldi. Það reyndist á endanum vera munurinn á liðunum tveimur í einvíginu. AP/Manu Fernandez Manchester City og Real Madrid komust í gærkvöldi í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta og nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Visi. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik þegar Manchester City vann 3-1 sigur á FC Kaupmannahöfn á Etihad leikvanginum og þar með 6-2 samanlagt. Orri Steinn Óskarsson lagði upp marka danska liðsins fyrir Mohamed Elyounoussi með laglegri hælspyrnu en mörk Manchester City skoruðu Manuel Akanji, Julian Alvarez og Erling Braut Haaland. Alvarez lagði upp fyrsta markið sem Akanji skoraði með glæsilegu viðstöðulausu skoti eftir hornspyrnu. Haaland afgreiddi sitt færi eftir frábæra langa sendingu frá Rodri. Alvarez skoraði með þrumuskoti en það fór líka i gegnum Kamil Grabara markvörð. Klippa: Mörkin úr leik Man. City og FCK Real Madrid slapp í gegn eftir 1-1 jafntefli á móti RB Leipzig á Santiago Bernabéu en Real vann fyrri leikinn 1-0 í Þýskalandi. Vinícius Júnior kom Real Madrid í 1-0 í síðari hálfleiknum með laglegu skoti eftir stoðsendingu frá Jude Bellingham og enn Willi Orbán jafnaði metin fyrir skömmu síðar með skalla. Leipzig skapaði sér fleiri færi en Real í fyrri hálfleik og vantaði bara eitt mark í viðbót til að koma leiknum í framlengingu. Það kom ekki og Real slapp með skrekkinn. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum tveimur. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Leipzig Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
Öll mörkin komu í fyrri hálfleik þegar Manchester City vann 3-1 sigur á FC Kaupmannahöfn á Etihad leikvanginum og þar með 6-2 samanlagt. Orri Steinn Óskarsson lagði upp marka danska liðsins fyrir Mohamed Elyounoussi með laglegri hælspyrnu en mörk Manchester City skoruðu Manuel Akanji, Julian Alvarez og Erling Braut Haaland. Alvarez lagði upp fyrsta markið sem Akanji skoraði með glæsilegu viðstöðulausu skoti eftir hornspyrnu. Haaland afgreiddi sitt færi eftir frábæra langa sendingu frá Rodri. Alvarez skoraði með þrumuskoti en það fór líka i gegnum Kamil Grabara markvörð. Klippa: Mörkin úr leik Man. City og FCK Real Madrid slapp í gegn eftir 1-1 jafntefli á móti RB Leipzig á Santiago Bernabéu en Real vann fyrri leikinn 1-0 í Þýskalandi. Vinícius Júnior kom Real Madrid í 1-0 í síðari hálfleiknum með laglegu skoti eftir stoðsendingu frá Jude Bellingham og enn Willi Orbán jafnaði metin fyrir skömmu síðar með skalla. Leipzig skapaði sér fleiri færi en Real í fyrri hálfleik og vantaði bara eitt mark í viðbót til að koma leiknum í framlengingu. Það kom ekki og Real slapp með skrekkinn. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum tveimur. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Leipzig
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira