Dregur úr vindi þegar líður á morguninn Atli Ísleifsson skrifar 8. mars 2024 07:08 Gera má ráð fyrir að það kólni um helgina. Vísir/RAX Alldjúp og kröpp lægð fór til vesturs skammt suður af Reykjanesi í nótt og olli hvassri austan- og suðaustanátt með talsverðri rigningu á þeim slóðum. Veðurstofan gerir ráð fyrir að það muni draga smám saman úr vindi er líður á morguninn og verður fremur hæg austlæg átt og lítilsháttar væta sunnantil eftir hádegi. Annars verður bjart með köflum og fremur mildar hitatölur, þrjú til tíu stig. Áfram svipað veður um helgina og fram í næstu viku, en kólnar smám saman og má því búast við slyddukenndari úrkomu, frá og með sunnudeginum. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðaustlæg átt, 5-8 m/s og bjart með köflum, en 8-13 m/s og lítilsháttar væta við suður- og austurströndina. Hiti 0 til 7 stig, svalast í innsveitum norðanlands. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Austlæg átt, 3-8 m/s og skýjað með köflum, en 8-13 dálitlar skúrir eða slydduél við suður- og austurströndina. Hiti víða 0 til 5 stig, en yfirleitt vægt frost norðan heiða. Á miðvikudag: Útlit fyrir stífa austanátt með rigningu eða slyddu, en úrkomulítið norðantil. Hiti nærri frostmarki. Á fimmtudag: Líklega suðaustlæg átt, rigning með köflum og hlýnandi veður, en úrkomuminna norðan heiða. Veður Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Fleiri fréttir Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Sjá meira
Veðurstofan gerir ráð fyrir að það muni draga smám saman úr vindi er líður á morguninn og verður fremur hæg austlæg átt og lítilsháttar væta sunnantil eftir hádegi. Annars verður bjart með köflum og fremur mildar hitatölur, þrjú til tíu stig. Áfram svipað veður um helgina og fram í næstu viku, en kólnar smám saman og má því búast við slyddukenndari úrkomu, frá og með sunnudeginum. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðaustlæg átt, 5-8 m/s og bjart með köflum, en 8-13 m/s og lítilsháttar væta við suður- og austurströndina. Hiti 0 til 7 stig, svalast í innsveitum norðanlands. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Austlæg átt, 3-8 m/s og skýjað með köflum, en 8-13 dálitlar skúrir eða slydduél við suður- og austurströndina. Hiti víða 0 til 5 stig, en yfirleitt vægt frost norðan heiða. Á miðvikudag: Útlit fyrir stífa austanátt með rigningu eða slyddu, en úrkomulítið norðantil. Hiti nærri frostmarki. Á fimmtudag: Líklega suðaustlæg átt, rigning með köflum og hlýnandi veður, en úrkomuminna norðan heiða.
Veður Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Fleiri fréttir Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Sjá meira