Fjöldi málsókna vegna hurðarloksins sem fauk í miðju flugi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. mars 2024 07:25 Rannsókn leiddi í ljós að hurðarlokið hafði ekki verið fest eins og átti að gera. Getty/NTSB Sjö farþegar sem urðu fyrir meiðslum þegar hurðarlok losnaði í miðju flugi Alaska Airlines í janúar síðastliðnum hafa höfðað mál gegn flugfélaginu og flugvélaframleiðandanum Boeing. Meðal þeirra er Cuong Tran, farþeginn sem sat í sætinu beint fyrir aftan hurðarlokið og varð það til bjargar að hann var með sætisbeltið spennt. Sokkar hans, skór og iPhone soguðust út um gatið sem myndaðist á vélinni þegar atvikið átti sér stað. Tran og farþegarnir sex segjast bæði hafa orðið fyrir líkamlegum og andlegum skaða, þar sem þeir slösuðust og óttuðust um líf sitt. Um er að ræða fjórða málið sem höfðað er af farþegum sem voru um borð þegar atvikið átti sér stað. Samgönguöryggiseftirlit Bandaríkjanna (NTSB) komst að þeirri niðurstöðu að fjórir lykilboltar sem áttu að halda hurðarlokinu á sínum stað hefði vantað. Það er enn til rannsóknar hver bar ábyrgðina á því að tryggja að lokinu væri komið fyrir með réttum hætti. Um er að ræða lok á Boeing 737 Max 9 vélum sem notað er þegar farþegafjöldinn krefst þess ekki að viðkomandi „gat“ sé notað sem útgangur. Vélar með hurðarlokinu voru kyrrsettar í kjölfar atviksins en engar slíkar eru í rekstri á Íslandi. Lögmenn farþeganna segja málið ekki bara snúast um gallaða íhluti, heldur um það hvað gerist þegar fyrirtæki forgangsraða sparnaði fram yfir öryggi farþega. Guardian greindi frá. Bandaríkin Fréttir af flugi Samgöngur Samgönguslys Boeing Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Meðal þeirra er Cuong Tran, farþeginn sem sat í sætinu beint fyrir aftan hurðarlokið og varð það til bjargar að hann var með sætisbeltið spennt. Sokkar hans, skór og iPhone soguðust út um gatið sem myndaðist á vélinni þegar atvikið átti sér stað. Tran og farþegarnir sex segjast bæði hafa orðið fyrir líkamlegum og andlegum skaða, þar sem þeir slösuðust og óttuðust um líf sitt. Um er að ræða fjórða málið sem höfðað er af farþegum sem voru um borð þegar atvikið átti sér stað. Samgönguöryggiseftirlit Bandaríkjanna (NTSB) komst að þeirri niðurstöðu að fjórir lykilboltar sem áttu að halda hurðarlokinu á sínum stað hefði vantað. Það er enn til rannsóknar hver bar ábyrgðina á því að tryggja að lokinu væri komið fyrir með réttum hætti. Um er að ræða lok á Boeing 737 Max 9 vélum sem notað er þegar farþegafjöldinn krefst þess ekki að viðkomandi „gat“ sé notað sem útgangur. Vélar með hurðarlokinu voru kyrrsettar í kjölfar atviksins en engar slíkar eru í rekstri á Íslandi. Lögmenn farþeganna segja málið ekki bara snúast um gallaða íhluti, heldur um það hvað gerist þegar fyrirtæki forgangsraða sparnaði fram yfir öryggi farþega. Guardian greindi frá.
Bandaríkin Fréttir af flugi Samgöngur Samgönguslys Boeing Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira