Spáð miklu hvassviðri og appelsínugul viðvörun fyrir vestan Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2024 07:19 Hiti á landinu verður tvö til sjö stig, en hiti verður um frostmark norðvestantil. Vísir/Vilhelm Spáð er austlægri átt, fimm til þrettán metrum á sekúndu, sunnan- og austanlands og verður nokkuð vætusamt á þessum slóðum og þungbúið. Norðvestantil er hins vegar spáð norðaustan 15 til 23 metrum á sekúndu og snjókomu. Versta veðrið verður á Vestfjörðum þar sem appelsínugul viðvörun er í gildi til miðnættis. Búast má við skafrenningi og takmörkuðu skyggni og eru truflanir á samgöngum líklegar, lokanir á vegum og tafir á flugi. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast vel með spám. Gular viðvaranir eru sömuleiðis í gildi á Breiðafirði og fram til hádegis á Ströndum og Norðurlandi vestra. Hiti á landinu verður tvö til sjö stig, en hiti verður um frostmark norðvestantil. „Á morgun snýst í suðvestan stinningskalda eða allhvassan vind á suðurhelmingi landsins með éljum eða skúrum. Hægari vindur og léttir til um landið norðaustanvert og því hinn fallegasti dagur í vændum þar. Hiti víða 0 til 5 stig. Spár eru helst á því að hvassi norðaustan vindstrengurinn verði enn yfir byggðum Vestfjarða á morgun og snjókoma áfram viðloðandi þar.Á gossvæðinu í dag er útlit fyrir nokkuð vætusaman og þungbúinn dag. Vindáttin er suðaustlæg og mengun frá eldgosinu gæti borist yfir Reykjanesbæ og nágrenni, en mikil óvissa er um styrk þeirrar mengunar,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestan 10-18 m/s og él eða skúrir á suðurhelmingi landsins. Hægari vindur og léttir til um landið norðaustanvert. Hiti 0 til 5 stig. Norðaustan stormur með snjókomu á Vestfjörðum. Á miðvikudag: Breytileg átt 5-13. Skýjað með köflum og dálítil él á víð og dreif. Frost 0 til 5 stig. Rigning eða slydda syðst á landinu seinnipartinn og frostlaust þar. Á fimmtudag: Norðaustan 13-20, slydda eða snjókoma og vægt frost. Austlægari og rigning við suðurströndina með hita að 5 stigum. Úrkomulítið á Vesturlandi. Á föstudag: Norðan 8-15 og él, en bjartviðri sunnan heiða. Frost 0 til 4 stig. Á laugardag: Fremur hæg breytileg átt og víða þurrt og bjart veður. Frost 0 til 6 stig. Á sunnudag: Austan- og suðaustanátt og víða snjókoma eða slydda með köflum. Veður Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Sjá meira
Versta veðrið verður á Vestfjörðum þar sem appelsínugul viðvörun er í gildi til miðnættis. Búast má við skafrenningi og takmörkuðu skyggni og eru truflanir á samgöngum líklegar, lokanir á vegum og tafir á flugi. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast vel með spám. Gular viðvaranir eru sömuleiðis í gildi á Breiðafirði og fram til hádegis á Ströndum og Norðurlandi vestra. Hiti á landinu verður tvö til sjö stig, en hiti verður um frostmark norðvestantil. „Á morgun snýst í suðvestan stinningskalda eða allhvassan vind á suðurhelmingi landsins með éljum eða skúrum. Hægari vindur og léttir til um landið norðaustanvert og því hinn fallegasti dagur í vændum þar. Hiti víða 0 til 5 stig. Spár eru helst á því að hvassi norðaustan vindstrengurinn verði enn yfir byggðum Vestfjarða á morgun og snjókoma áfram viðloðandi þar.Á gossvæðinu í dag er útlit fyrir nokkuð vætusaman og þungbúinn dag. Vindáttin er suðaustlæg og mengun frá eldgosinu gæti borist yfir Reykjanesbæ og nágrenni, en mikil óvissa er um styrk þeirrar mengunar,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestan 10-18 m/s og él eða skúrir á suðurhelmingi landsins. Hægari vindur og léttir til um landið norðaustanvert. Hiti 0 til 5 stig. Norðaustan stormur með snjókomu á Vestfjörðum. Á miðvikudag: Breytileg átt 5-13. Skýjað með köflum og dálítil él á víð og dreif. Frost 0 til 5 stig. Rigning eða slydda syðst á landinu seinnipartinn og frostlaust þar. Á fimmtudag: Norðaustan 13-20, slydda eða snjókoma og vægt frost. Austlægari og rigning við suðurströndina með hita að 5 stigum. Úrkomulítið á Vesturlandi. Á föstudag: Norðan 8-15 og él, en bjartviðri sunnan heiða. Frost 0 til 4 stig. Á laugardag: Fremur hæg breytileg átt og víða þurrt og bjart veður. Frost 0 til 6 stig. Á sunnudag: Austan- og suðaustanátt og víða snjókoma eða slydda með köflum.
Veður Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Sjá meira