Sautján ára eftir allt saman og fær að spila á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2024 21:30 Wilfried Nathan Doualla er kominn með leikheimild að nýju. Instagram@nathan_wilfried10 Wilfried Nathan Doualla hefur verið hreinsaður af ásökunum um að hafa logið til um aldur og fær að klára tímabilið í heimalandinu. Doualla komst í fréttirnar nýverið, þar á meðal á Vísi, þegar Knattspyrnusamband Kamerún setti 62 leikmenn í bann fyrir að ljúga um aldur og vera eldri en áður hafði verið haldið. Þar á meðal var téður Doualla, 17 ára gamall miðjumaður Victoria United FC. Sá var í landsliðshópi Kamerún í Afríkukeppninni sem fram fór fyrr á þessu ári. Hann spilaði þó ekkert á mótinu. Það stefndi ekki í að leikmaðurinn fengi að spila með liði sínu það sem eftir lifði leiktíð í Kamerún en nú hefur Fecafoot, knattspyrnusamband landsins, dregið bann hans til baka og hinn 17 ára gamli Doualla fær að hjálpa liði sínu í baráttunni heima fyrir. C est confirmé par la FECAFOOT et le club de Victoria United, il figure bien dans liste dévoilée pour les play-off. La fédération camerounaise confirme qu il n a pas une double-identité. https://t.co/0CzBWPisbx pic.twitter.com/gYN25jI4Zo— Hanif Ben Berkane (@HanifBerkane) March 19, 2024 Þetta staðfesti Hanif Ben Berkane, blaðamaður Foot Mercato, á X-síðu sinni (áður Twitter). Þar segir að bæði félagið og deildin hafi staðfest að Doualla sé leikfær að nýju. Ekkert kemur þó fram um aðra leikmenn sem dæmdir voru í bann af Fecafoot. Fótbolti Kamerún Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira
Doualla komst í fréttirnar nýverið, þar á meðal á Vísi, þegar Knattspyrnusamband Kamerún setti 62 leikmenn í bann fyrir að ljúga um aldur og vera eldri en áður hafði verið haldið. Þar á meðal var téður Doualla, 17 ára gamall miðjumaður Victoria United FC. Sá var í landsliðshópi Kamerún í Afríkukeppninni sem fram fór fyrr á þessu ári. Hann spilaði þó ekkert á mótinu. Það stefndi ekki í að leikmaðurinn fengi að spila með liði sínu það sem eftir lifði leiktíð í Kamerún en nú hefur Fecafoot, knattspyrnusamband landsins, dregið bann hans til baka og hinn 17 ára gamli Doualla fær að hjálpa liði sínu í baráttunni heima fyrir. C est confirmé par la FECAFOOT et le club de Victoria United, il figure bien dans liste dévoilée pour les play-off. La fédération camerounaise confirme qu il n a pas une double-identité. https://t.co/0CzBWPisbx pic.twitter.com/gYN25jI4Zo— Hanif Ben Berkane (@HanifBerkane) March 19, 2024 Þetta staðfesti Hanif Ben Berkane, blaðamaður Foot Mercato, á X-síðu sinni (áður Twitter). Þar segir að bæði félagið og deildin hafi staðfest að Doualla sé leikfær að nýju. Ekkert kemur þó fram um aðra leikmenn sem dæmdir voru í bann af Fecafoot.
Fótbolti Kamerún Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira