„Frábært að vera spila á móti erkifjendunum í hörku leik“ Stefán Marteinn skrifar 3. apríl 2024 21:35 Sverrir Þór Sverrisson var sáttur að leik loknum. Vísir/Diego Keflavík lagði nágranna sína í Njarðvík af velli með eins stigs mun í miklum baráttuleik 70-69 í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Heimaliðið er fyrir lifandi löngu búið að tryggja sér toppsæti deildarinnar og deildarmeistaratitilinn á meðan gestirnir lifðu í voninni um að enda í 2. sæti. „Þetta var baráttuleikur. Við skutum tólf prósent í þriggja og þær þrettán prósent sem er helvíti dapurt en ég er ánægður með sigurinn, baráttuna og seigluna í liðinu hjá mér. Ég sagði fyrir leikinn að við þyrftum að frákasta vel og þær jörðuðu okkur í fráköstum og við hittum skelfilega úr þristum þannig sigurinn í raun ennþá sætari fyrir vikið afþví það var virkilega erfitt að landa þessu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Mikil barátta einkenndi þennan leik og til marks um það þá héldu gestirnir Keflavík í aðeins sjö stigum í þriðja leikhluta. Keflavík gerði þó vel í að snúa leiknum sér í vil í fjórða leikhluta. „Við fórum bara að klára betur og sækja meira á körfuna. Þegar við erum ekki að hitta fyrir utan þá þurfum við að fara finna leiðir til að skora. Þetta var langt frá því að vera einhver landsleikur þannig séð en sterkt að ná að vinna hann. Vinna hann naumt hérna þrátt fyrir að vera langt frá því að spila vel.“ Sverrir Þór fannst helsti munurinn á milli liðana vera grimmdin. „Bara grimmd. Stelpunum langaði og það var mjótt á munum hérna í restina. Þetta var einn og einn laus bolti og frákast sem við vorum búnar að vera í basli með í leiknum en vorum að ná mikilvægum í restina, það er eiginlega það. Grimmd og vilji.“ Sverrir Þór var einnig sammála því að þetta væri frábær undirbúningur fyrir úrslitakeppnina sem tekur nú við. „Já algjörlega. Frábært að vera spila á móti erkifjendunum hérna í hörku leik og nú er deildin bara búin og þá byrjar ný keppni.“ Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - KR | Geta þeir byggt ofan á fyrsta sigurinn? Í beinni: Tindastóll - Njarðvík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Í beinni: Höttur - ÍR | Gestirnir á miklu flugi Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
„Þetta var baráttuleikur. Við skutum tólf prósent í þriggja og þær þrettán prósent sem er helvíti dapurt en ég er ánægður með sigurinn, baráttuna og seigluna í liðinu hjá mér. Ég sagði fyrir leikinn að við þyrftum að frákasta vel og þær jörðuðu okkur í fráköstum og við hittum skelfilega úr þristum þannig sigurinn í raun ennþá sætari fyrir vikið afþví það var virkilega erfitt að landa þessu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Mikil barátta einkenndi þennan leik og til marks um það þá héldu gestirnir Keflavík í aðeins sjö stigum í þriðja leikhluta. Keflavík gerði þó vel í að snúa leiknum sér í vil í fjórða leikhluta. „Við fórum bara að klára betur og sækja meira á körfuna. Þegar við erum ekki að hitta fyrir utan þá þurfum við að fara finna leiðir til að skora. Þetta var langt frá því að vera einhver landsleikur þannig séð en sterkt að ná að vinna hann. Vinna hann naumt hérna þrátt fyrir að vera langt frá því að spila vel.“ Sverrir Þór fannst helsti munurinn á milli liðana vera grimmdin. „Bara grimmd. Stelpunum langaði og það var mjótt á munum hérna í restina. Þetta var einn og einn laus bolti og frákast sem við vorum búnar að vera í basli með í leiknum en vorum að ná mikilvægum í restina, það er eiginlega það. Grimmd og vilji.“ Sverrir Þór var einnig sammála því að þetta væri frábær undirbúningur fyrir úrslitakeppnina sem tekur nú við. „Já algjörlega. Frábært að vera spila á móti erkifjendunum hérna í hörku leik og nú er deildin bara búin og þá byrjar ný keppni.“
Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - KR | Geta þeir byggt ofan á fyrsta sigurinn? Í beinni: Tindastóll - Njarðvík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Í beinni: Höttur - ÍR | Gestirnir á miklu flugi Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu