Þau eiga eina dóttur fyrir og Alexandra birti í dag færslu á síðu sinni á Instagram þar sem hún óskar henni til hamingju með þriggja ára afmælið sitt. Í færslunni segir hún svo að hún verði besta stóra systir í heimi.
Hjónin keyptu sér á síðasta ári einbýlishús í Garðabæ. Húsið er við Brúnás og var nokkuð mikið fjallað um það þegar það fór á sölu.