Tónlistarframleiðandinn Steve Albini látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. maí 2024 16:00 Albini tók meðal annars upp plötur fyrir Nirvana og Pixies. Getty/Paul Natkin Tónlistarmaðurinn og -framleiðandinn Steve Albini er látinn. Albini lést á þriðjudag, 7. maí, 61 árs gamall af völdum hjartaáfalls. Albini er þekktur fyrir að hafa leitt rokkhljómsveitirnar Shellac og Big Black en auk þess framleiddi hann margar klassískar rokkplötur. Má þar nefna plötuna In Utero eftir Nirvana, Surfer Rosa með hljómsveitinni Pixies og Rid of Me með PJ Harvey. Þá var Albini óhræddur við að tjá sig um myrkari hliðar tónlistarbransans og var mikill gagnrýnandi stórra framleiðenda. Fram kemur í umfjöllun Pitchfork að til hafi staðið hjá hljómsveit Albinis, Shellac, að fara í tónleikaferðalag á næstunni í tilefni af útgáfu plötunnar To All Trains, sem er sú fyrsta sem sveitin gefur út í áratug. Fram kemur í umfjölluninni að Albini hafi verið einn máttarstólpa alt-rokk senunnar. Albini fæddist í Pasadena í Kaliforníu en flutti ungur að árum með fjölskyldu sinni til Missoula í Montona. Hann nam blaðamennsku í Illinois og var virkur í samfélagi pönkara í Chicago. Á níunda og tíunda áratugnum stofnaði hann nokkrar hljómsveitir og fór að prófa sig áfram í tónlistarupptöku og framleiðslu. Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Má þar nefna plötuna In Utero eftir Nirvana, Surfer Rosa með hljómsveitinni Pixies og Rid of Me með PJ Harvey. Þá var Albini óhræddur við að tjá sig um myrkari hliðar tónlistarbransans og var mikill gagnrýnandi stórra framleiðenda. Fram kemur í umfjöllun Pitchfork að til hafi staðið hjá hljómsveit Albinis, Shellac, að fara í tónleikaferðalag á næstunni í tilefni af útgáfu plötunnar To All Trains, sem er sú fyrsta sem sveitin gefur út í áratug. Fram kemur í umfjölluninni að Albini hafi verið einn máttarstólpa alt-rokk senunnar. Albini fæddist í Pasadena í Kaliforníu en flutti ungur að árum með fjölskyldu sinni til Missoula í Montona. Hann nam blaðamennsku í Illinois og var virkur í samfélagi pönkara í Chicago. Á níunda og tíunda áratugnum stofnaði hann nokkrar hljómsveitir og fór að prófa sig áfram í tónlistarupptöku og framleiðslu.
Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira