„Eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. maí 2024 17:17 Sverrir Þór Sverrisson var svekktur eftir leik Vísir/Vilhelm Keflavík tapaði gegn Stjörnunni á útivelli 86-79. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar svekktur eftir tap dagsins. „Þær börðust um alla bolta og voru á fullu í 40 mínútur. Katarzyna Trzeciak hitti svakalega vel og við gerðum risa mistök í vörninni sem varð til þess að hún var opin trekk í trekk og síðan hittum við ekki neitt,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Keflavík vann aðeins einn leikhluta af fjórum og Sverrir var svekktur að liðið hafi ekki spilað betur í síðari hálfleik. „Við vorum í hörkuleik nánast allan tímann en það vantar svolítið upp á það er bara þannig. Ef við ætlum að komast í úrslitin þá þurfum við að koma með þetta aukalega. Nú reynir á löngunina. Það þýðir ekkert að vera að hugsa og hugsa. Það er okkar að mæta af krafti í oddaleikinn og sýna að við eigum skilið að komast í lokaúrslit.“ Aðspurður hvort það væri áhyggjuefni fyrir deildar- og bikarmeistara Keflavíkur að vera að fara í oddaleik gegn Stjörnunni. Sverrir sagði að svo væri ekki. „Það er ekkert áhyggjuefni. Við eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin þar sem við erum ekki að spila nógu vel. Það er gaman að vera deildar- og bikarmeistarar.“ „Það er búið að tala þannig í allan vetur að við eigum að labba yfir þetta. Ég er búinn að reyna halda stelpunum niður á jörðinni og við vinnum engan nema með lið frammistöðu, baráttu og samheldni sem er möguleikinn okkar að klára oddaleikinn,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson eftir leik. Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Sjá meira
„Þær börðust um alla bolta og voru á fullu í 40 mínútur. Katarzyna Trzeciak hitti svakalega vel og við gerðum risa mistök í vörninni sem varð til þess að hún var opin trekk í trekk og síðan hittum við ekki neitt,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Keflavík vann aðeins einn leikhluta af fjórum og Sverrir var svekktur að liðið hafi ekki spilað betur í síðari hálfleik. „Við vorum í hörkuleik nánast allan tímann en það vantar svolítið upp á það er bara þannig. Ef við ætlum að komast í úrslitin þá þurfum við að koma með þetta aukalega. Nú reynir á löngunina. Það þýðir ekkert að vera að hugsa og hugsa. Það er okkar að mæta af krafti í oddaleikinn og sýna að við eigum skilið að komast í lokaúrslit.“ Aðspurður hvort það væri áhyggjuefni fyrir deildar- og bikarmeistara Keflavíkur að vera að fara í oddaleik gegn Stjörnunni. Sverrir sagði að svo væri ekki. „Það er ekkert áhyggjuefni. Við eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin þar sem við erum ekki að spila nógu vel. Það er gaman að vera deildar- og bikarmeistarar.“ „Það er búið að tala þannig í allan vetur að við eigum að labba yfir þetta. Ég er búinn að reyna halda stelpunum niður á jörðinni og við vinnum engan nema með lið frammistöðu, baráttu og samheldni sem er möguleikinn okkar að klára oddaleikinn,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson eftir leik.
Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Sjá meira