Sviss sigurvegari Eurovision 2024 Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. maí 2024 22:49 Nemo fagnaði sigri í Malmö. getty Sviss er sigurvegari Eurovision árið 2024. Nemo flutti lagið The Code og sigraði í Malmö í Svíþjóð fyrir hönd Sviss og bar sigur úr býtum að lokum. Nemo hlaut 591 stig, gjörsigraði í stigagjöf dómara og fékk nægilega mörg stig frá almenningi, eða 226 til að sigla sigrinum heim. Króatía hafnaði í öðru sæti með 547 stig og Úkraína í því þriðja með 453 stig. Hér að neðan má sjá flutning Nemo á úrslitakvöldinu í kvöld: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CO_qJf-nW0k">watch on YouTube</a> Sviss var spáð góðu gengi alveg fram að keppni, fyrsta sætinu um hríð en þriðja sætinu áður en úrslitin hófust í dag. Flutningur Nemo var síðan óaðfinnanlegur í kvöld. Í öðru sæti var Króatía, með framlagið Rim Tim Tagi Dim í flutningi Baby lasagna og þriðja sæti Úkraína með lagið Teresa & Maria í flutningi alyona alyona & Jerry Heil. Hér má sjá úrslitin. Fylgst var með úrslitakvöldinu í Eurovison-vaktinni sem má lesa hér að neðan.
Nemo hlaut 591 stig, gjörsigraði í stigagjöf dómara og fékk nægilega mörg stig frá almenningi, eða 226 til að sigla sigrinum heim. Króatía hafnaði í öðru sæti með 547 stig og Úkraína í því þriðja með 453 stig. Hér að neðan má sjá flutning Nemo á úrslitakvöldinu í kvöld: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CO_qJf-nW0k">watch on YouTube</a> Sviss var spáð góðu gengi alveg fram að keppni, fyrsta sætinu um hríð en þriðja sætinu áður en úrslitin hófust í dag. Flutningur Nemo var síðan óaðfinnanlegur í kvöld. Í öðru sæti var Króatía, með framlagið Rim Tim Tagi Dim í flutningi Baby lasagna og þriðja sæti Úkraína með lagið Teresa & Maria í flutningi alyona alyona & Jerry Heil. Hér má sjá úrslitin. Fylgst var með úrslitakvöldinu í Eurovison-vaktinni sem má lesa hér að neðan.
Eurovision Svíþjóð Sviss Tónlist Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira